Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 5
UM STJORI'URDEILU ISLEÍNDINGA VID DANI•
5
samþyktu þegar ab mestu þetta nefndarálit, er svo ein-
kennilega lýsir hvernig þá var ástatt. þessar samhuga
óskir og áhyggjur landsmanna, sem bárust ah úr ymsum
áttum, urfcu þó raunar ekki árangrslausar. Kristján
konúngr 8. sem var Isiendíngum vinhollr, ritabi þann
20. Mai 1840 bréf, og baub Kancellíinu ab leggja fyrir
næsta nefndarfund í Reykjavík þá spurníngu, hvort ekki
mundi betr fallib, ab rábgjafarþíng væri sett á Islandi
meb þjóbkjörnum og konúngkjörnum þíngmönnum. Gyldi
nefndin jákvæbi vib þessu, þá skyldi hún ræba um, hve
opt þíng þetta skyldi lialdib, svo og um þíngtíma og
þíngkostnab, en þó einkum lýsa yíir áliti sínu, hvort
ekki mundi bezt fallib ab kalla þíngib alþíngi, halda
þab á þíngvöllum sem alþíngi forna, og laga þab eptir
því sem mest má. Jafnskjótt og konúngr hafbi skipab
þannig fyrir, sendu Islendíngar honum hjartanlegt þakk-
arávarp, en stjórnarmál Islands var nú allt í einu komib
í allt annab horf en fyrr var.
þurfi vitnanna vib til ab sýna, hve óhæf og ónýt sú
stjórnarstaba var, sem Fribrik 6. hafbi skapab íslandi,
þá hera þar um ljósan vott umræbur þær, er hlutust af
skipan Kristjáns konúngs 8., þeirri er nú var nefnd.
Embættismannanefndin kom saman í Reykjavík 5. Júli
1841; lýsti hún því þegar yfir, ab allir væri eins hugar
um þab, ab naubsyn bæri til, ab landib fengi þíng sér;
og vottubu konúngi þökk af landsins hálfu fyrir þíng
þab, er hann hafbi heitib, og bábu konúng ab vinda
brában bug ab því, ab þessu heiti væri fullnægja gjör, og tóku
því meb fögnubi, ab þíngib yrbi nefnt alþíngi. En hins-
vegar þótti nefndinni hentast, fyrst þíngib nú ætti ab hafa
sama vald og dönsk rábgjafarþíng, ab þab yrbi snibib
eptir þeim í hvívetna því, sem kostr væri á fyrir lands-