Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 6
6
IW STJORiNARDEILU ÍSLENDINGA YID DANI.
háttum á Islandi, þó þíngií) fyrir þessa sök yrSi harðla
ólíkt alþíngi hinu forna, sem konúngr hafíii minst á í
bréfi sínu. Meiri hluti nefndarinnar kaus því Reykjavík
fyrir þíngvelli, sem og vel mátti vera, en hitt var miíir,
aí> í öbrum mikilvægari máluin fór nefndin beint á móti
almenníngs óskum og kröfum, en sneiö allt eptir dönskum
stakki, og haföi á sér danskan brag í öllu sem hún gat.
þjóökjörnir þíngmenn skyldu vera 20, en 4—6 konúng-
kjörnir; kosníngarréttr var bundinn vi& fasteign e&r ábú&
á konúngsjör&um, og þab þó menn sæi glögt þá meinbugi
sem á þessu vóru. Á íslenzku skyldi bókaö og talaö á
þínginu, en hinum sem eigi vóru or&færir í íslenzku, skyldi
heimilt aí) tala dönsku, en forseti skyldi annast, a& túlka&ar
yr&i ræ&ur þeirra fyrir hinum, sem ekki skyldu dönsku
o. s. fr. þa& sýnir bezt me& hvílíkri léttúí) unnib var aö
frumvarpi þessu, a& sjálfr framsögumaÖr nefndarinnar, Páll
Melsteö kammerráb, kom fám vikum eptir ai) nefndin var
búin, mei) nýtt frumvarp fyrir stjórnina, gjörólíkt hinu
fyrra; þat var bygt á tvöföldum kosníngum í staii ein-
faldra, og miklu frjálsara kosníngarrétti. Margir nefnd-
armenn samþyktu þessu í mörgum greinum, og í skýrslu
sinni mælir stiptamtma&r a& vísu ekki meb frumvarpinu,
en óskarþó, a& kjörgengi ver&i alveg frjáls1). þa& kva&
svo ramt a&, a& sjálft danska kansellíib kvafe þa& æskilegt,
a& nefndarfrumvarpib „hefbi í mörgum greinum verib
betr sni&ib eptir högum landsins“. En eigi a& sí&r sam-
þykti þó kanselíib, eptir a& þa& haffei skrifast á vi& rentu-
kammeri&, frumvarpife me& örfám breytíngum. þetta íslenzka
stjórnarfrumvarp, sem þannig var í heiminn bori&, átti
’) Uppástúnga Melsteðs og bréf eru prentufe sem fylgiskjöl VI og
VII ÍFréttum fra fulltrúaþíngi í Hróarskeldu 1842 bls. 243—54,
255-6.