Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 9
UM STJORNARDKILL ISLKPiDINCA VID DANI.
9
svo rnörg íslenzk mál sem sér þá hefíi farifc lianda á milli,
ekki treysta sér til aí) kveöa neitt upp um þetta mál.
Báöir fulltrúar íslands, sem auösjáanlega hefir orfeib bilt
vifc, og þótt ofdjarflega varöir hagsmunir œttjarbar sinnar,
gátu ekki annab, en fallizt afc mestu á anda og efcli í
uppástúngum þessum, en urfcu nú afc mæla í móti þeim,
svo þeir yrfci ekki tvísaga. En þá stund, er leifc milli
fyrstu og annarar umræfcu, bar enn við merkilegr atburfcr.
Jafnskjótt og ræfca Kristensens varfc heyrumkunn, héldu
27 Islendíngar í Kaupmannahöfn fund mefc sér til aö
ræfca um hagi Islands. þeir sendu Kristensen þakkarávarp,
en annafc bréf hinum tveimr Islands fulltrúum ’). I hvoru-
tveggja bréfinu taka þeir fram þær greinir í stjórnarfrum-
varpinu, er þeim þykir umbóta vant; þeir eru Kristensen
samdóma í öllu, nema hvafc þeir vilja afc skotifc sé á
frest afc kvefca á nm þíngstafcinn; vilja þeir og miklu
frjálsari kosníngarrétt, alfrjálsa kjörgengi og kosníngarrétt
bundinn vífc tíund en ekki fasteign. Enginn haffci gefifc
mönnum þessum fullræfci til þessa, fáir |>ektu nöfn þeirra, og
þó svo heffci verifc, þá var líklegt, afc nokkur stúdenta nöfn
mundi ekki verfca þúng í metum, og þó urfcu áhrif þessa
ekki lítilvæg. Ræfca framsögumanns Gríms Jónssonar vifc
ályktau málsins, ber ljósan vott um áhrifin af bréfum þessum,
því hann var nú miklu linari í sóknum gegn uppástúngum
Kristensens, þó hann haldi enn sem fyrr, afc orfci kvefcnu, fast
vifc álit minna hlutans; En hálfu meiri hughvörf má þó
sjá hjá Finni Magnússyni, og er sem hann hafi séfc í bréfi
landa sinna afcvarandi rödd ættjarfcar sinnar, svo afc hann
geldr nú fullkomifc jáyrfci vifc öllum uppástúngum Kristensens.
’) Hvorttveggja bréflfc er prentafc í Fréttum frá Hróarsk. sem fylgi-
skjöl X—II bls. 219-23 og 223 -25.