Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 10
10
UM STJORNARDKILU ISLK.NDINGA VID DANI.
En á abra þíngmenn hafíi bréf og abfarir þeirra 27
Islendínga öll önnur áhrif. Bæbi þínginenn og konúngs-
fulltrúinn sneiddu ab hinum ísienzku fulltrúum, ab þeir
skyldi nú fallast á breytíngar, sem þeim aldri haffei komib
til hugar sjálfum ab bera fram, og heföi þeim nú fallií) allr
ketill í eld út úr einföldu bréfi. Ab lyktum var þaö abal-
atkvæbi samþykt, ab stjúrnarfrumvarpib skyldi ab vísu
iibjast lagagildi, en þú ab eins í bráb, þannig, ab hifc
fyrsta alþíngi, skyldi prófa þab enn af nýju. Varaatkvæbi
þíngsins var samhljóba hinu fyrra ab efni, en vægar orbab;
og til vonar og vara, ef hvorugt hitt fengizt, var samþykt
breytíngaratkvæbi Kristensens, ab þíngib skuli haldib í
heyranda hljóbi, og öllum þíngmönnum skuli skylt ab mæla
á íslenzku; en atkvæbi minna hluta nefndarinnar um frjálsari
kosníngarrétt, og breytíngaratkvæbi Kristensens um fjölg-
an þíngmanna, var hrundib. þíngræbur þessar bera þess
fullgildan vott, hve óhæft ab danskt þíng er til ab skera
úr íslenzkum málum svo í nokkru lagi fari; því var og
ab vonum, þótt Islendíngum þætti mikilla muna vant, ab
allt væri sem vera ætti, og leitabi því á ymsa vega ab fá
lögum þessum breytt hjá konúngi, svo þau væri sambobn-
ari háttum landsins. 63 bændr af Austfjörbum sendu
bréf 18. Jan. 1843 til Baltasars Kristensens, og færa
honum þökk sína fyrirr skörúngskap sinn á þínginu1), tjá
þeir fyri honum ymsar óskir sínar um stjórnarskipan
landsins, og bibja hann ab bera þær fram fyrir konúng
og stjórnina. 25. Febr. sama ár sneru Islendíngar í
Kaupmannahöfn, og vóru fulltrúar íslands frá Hróarskeldu
oddvitar fararinnar, sér til konúngs meb ávarp, er þeir
þakka honum þínggjöfina, en beiba margra endrbóta á
') Prentab sem fylgiskjal V. s. st. bls. 234 -43.