Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 12
12
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI-
|)jóíiartilfinníngin hrekkr allt í einu sem af svefni þegar
heyrist ab von sé á af> landif) fái þíng sér, en hitt
er eigl sí&r ljást, hve áljást hugbob menn hafa um
þaf), hvafi ná standi til, og hugmyndir manna bernsku-
legar í því, hvab nú sé bezt af> til ráfia sé tekif).
Islendíngar höfbu um tangan aldr verib fráskildir kaup-
skap og vibskiptum vif> allan heim og orbib fræg
þjób abeins fyrir fornfræbi sína; síban landib koin undir
Noregskondng og síban undir Danakondng, þá hafbi landib
alla æfi ekki verib annab en lítil hjálenda f stdru ríki,
sem fáir litu vib; og þ<5 landinu væri ekki misþyrmt, þá
hafbi þab þ<5 vantab alla hjúkrun þjóbernis síns, og verib
olbogabarn sinnar eigin stjórnar. Á öllu landi iiafbi langan
aldr ekki verib nema einn latínuskóli, og málfræbismentun
var því sd eina sem kostr var á. Gubfræbíngar, lagamenn,
læknar, sem stundubu bókibnir sínar vib Kaupmanna-
hafnarháskóla, áttu engan kost á ab fá nokkra þekkíngu
ab gagni á landshögum íslands ebr framförum þess, því
danskir kennarar vib háskólann hafa allt fram á þenna
dag annabhort ekki nefnt á nafn íslenzk lög ebr Islands
sögu, hagfræbi, landsstjórnarfræbi og annab því um líkt,
hvorki í kenslubókum sínum ebr fyrirlestrum, ebr hafi þeir
minst á þetta, þá ekki nema höppum og glöppum, litlu
betr en ógert, og í dönskum anda. Ennfremr lét stjórnin
aldrei birta á prenti skýrsiur um hagi landsins, hafi nokkrar
slíkar til verib, landib fátækt og fáment, svo þab var ab
vonum, þó ekki væri um aubigan garb ab gresja í hverjum
einstökum vísindagreinum, svo ef einhverr vildi fræbast
betr, þá vantabi flest dugandis áhöld, bæbi landsskýrslur
og stjórnfræbisrit. þab var því ekki ab furba, þegar
svo stób á, þó flestir hinir mentabri gáfumenn sneri
augum sínum helzt til gulialdar forfebra sinna, þar sem
bæbi liáir og lágir lesa enn í dag þeirra hin frægu rit,