Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 14
14 liM STJORNARDFII.C ISLEISDINGA VID DANI.
dáb og dug, þá stóbu þó uppi einstakir menn, setn
höffeu engu minni ást á frelsi og þjóberni og sögu
lands síns, en báru þar hjá vit og skyn á þarfir
og hagi núverandi aldar, og þótt þeir væri allskostar
óvanir af) fara meb laga og stjórnar málefni, þá fundu
þeir þó þegar, eins og af sjálfum sér, ab grípa einmitt
þar til sem mest lá á, til aí> greiba vandræbi þau sem
fyrir vóru; nefni eg þar til fyrstan Baldvin Einars-
son, og nú Jón Sigurbsson, er bábir hafa talab máli
þjóbar sinnar med stiilíngu og hyggindum. Hinar fyrstu
ritgjörbir Jóns um almenníngs málefni bera frábæran vott
um hyggindi hans, þó þær hvergi nærri sé jafnstiltar
og Ijósar sem hans síbustu ritgjörbir. I fyrstu árum
Nýrra Félagsrita1), sem stofnub vóru um þessar mundir
til ab fylgja fram jrjóbréttindum Islendínga, standa tvær
ritgjörbir um alþíngi, og hafa þær ab geyma hinar sömu
kröfur í öllu abalefni, sem síbarr eru orbnar, í nokkru
skírari mynd eptir sem tíbirnar hafa breyzt, |ijóbheimta
allra þjóbvina á Islandi; ab landib fái þíng sér, og sé í
engu háb dönsku þíngi, meira sjálfsforræbi í æbstu stjórn
landsins, ab hæstiréttr skuli ekki framarr vera æbsti dóm-
stóll í íslenzkum málum, og ab þióbin fái sem mestan hlut
í |ijóblegum réttindum. þar er og skorinort vikib ab því,
hve þjóberni Íslendínga hafi um langan aldr farit halloka
fyrir dönskunni, sem hafi verib trobib upp á menn, en
um alla hluti fram sé þó naubsyn á ab rýma á burtu
dönskum hugsunarhætti í stjórn landsins og dönsku embættis-
máli. Höfundrinn treystir því, ab landib muni enn ekki
heillum horfib, en skorar ámenn, ab sýna dug og dreng-
skap, en talar hart um fávizku þeirra manna, sem hugsa
') Nj félagsrit 1841 bls. 59 134; 1842 bls. 1—G6.