Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 15
UM STJORÍSARDEILU ISLEISDIÍNGA VID DAINI*
15
afe þeir verSi slíkir ágætismenn sem forfeíir þeirra, þó
þeir api eptir þeini ymsa ytri háttu. Lagafrumvarp
Reykjavíkrnefndarinnar og þfngræturnar í Hróarskeldu
kveiktu nú langa ritdeilu. Fyist kom hörb grein í Kaup-
mannahafnarpóstinum gegn nefndinni1), því næst kom Páll
Melsteb í Berlíngi mefe langa ritgjörí) gegn Kristensen en
meö frumvarpi sínu2). f>á kom harbneskju svar í „Fööur-
Iandinu“ sem tætir grí&arlega í sundr atgjöröir Reykjavíkr
nefndarinnar, en þó einkum Melsteös3). þá kemr fram
i „Berlíngi“ maör ónefndr, sem kallast vera danskr, og
ber hönd fyrir höfub Páli Melsteö4 5). þá svarar aptr
hinn sami maör í „Fööurlandinu“ ft). Nokkuru síbarr flytr
Fjölnir ritgjörí) um alþíngis málií)6). Ritgjörb þessi er
alveg gegn Reykjavfkrnefndinni, er hóflegri og kurteisari
en greinirnar í „Föí)urlandinu“ en þó engu sfór sár og
bitr. Höfundrinn heldr sér til þess, sem brýnust þörf er
á, og færir íram ymsar ákvefcnar krafir til styrkíngar frelsi
Islendínga og þjó&erni, og skorar á Islendínga, a& senda
sem flestar bænarskrár þess efnis til alþíngis hins
fyrsta jafnskjótt og þa& komi saman. Nú samdi Páll
Melste& aptr enn ítarlegri ritgjör&7), og Ii&ar hann þar
nákvæmlega í sundr flest hér aö lútandi rit og greinir,
sem a& framan eru nefnd, og enn önnur fleiri, og leitast
') Nokkrar atlmgasemdir um alþíngi í Kmh. pósti X842 nr. 238-39.
s) Snúið á ísl. f bók er heitir Fjórir þættir um alþíng og önnur
málefni íslendínga, gefnir út af Magnúsi Eirikssyni og öörum
Islendíngum Kmh. 1843 bls. 1—28.
s) Snúi& á íslenzku s. st. bls. 29—51.
“) s. st. bls. 52 — 64.
5) s. st. bls. 65—86.
*) Fjölnir 1844 bls 110—136.
~) Nýjar athugasemdir vi& nokkrar ritgjör&ir um alþíngismáli&
samdar af Páli Melste&, Iteykjavík 1845.