Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 16
16
l'M STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
vi?) aí) réttlæta atgjöríiir sínar í stjdrnarmálinu. Ab lokum
mun eg nefna tvö bréf um alþíngi eptir Jön Sigurfsson1);
í hinu fyrra bréfi finnr bann skörulega og karlmannlega
afe leti og auvirbiskap surnra manna, sem leggja árar í
bát, ef ekki lætr allt undan í fyrsta áhlaupi. Hifc síbara
bréf talar skorinort meb því, aö alþíngi sé haldib í heyr-
anda hljófci, því sá kvittr haföi flogib, ab verib væri ab
koma á föt bænarskrá þess efnis a?) þíngií) yrbi haldib
fyrir luktum dyrum.
þann 1. Júii 1845 var alþíngi sett'); þaí) vóru öll
líkindi til, ab í þíngræíiunum mundi birtast sama fjör,
sem stjórnarmálib hafbi vakib fra öndverbu. A þíng
kómu 17 bænarskrár úr flestum hérubum landsins og frá
Íslendíngum í Kaupmannahöfn, svo þíngmönnum baubst
bezta færi ab hafa þetta mál fram. En á fyrsta fundi
las konúngsfulltrúi upp konúngsbréf fyrir þíngmönnum,
þess efnis, ab konúngi þyki ekki ástæba til ab alþíngis-
tilskipanin skuli ab eins gilda fyrst um sinn, eptir abal-
atkvæbi þíngmanna í Hróarskeldu, né heldr samkvæmt
varaatkvæbi þeirra, ab skora á alþíngi ab segja álit sitt
um breytíngar á tilskipaninni, en hinsvegar skuli alþíngi
vera í sjálfs vald sett, þegar stundir líba fram, og reynslan
hefir sýnt ab slíkar breytíngar eigi vel vib, ab koma meb
uppástúngur þar ab lútandi. Tilraun þíngmanna ab fá
þíngib lialdib í heyranda hljóbi, sem ab vísu ekki hafbi
neinn lagastaf fyrir sér í alþíngislögunum, því þau lögbu
þar á hvorki lof nö bann, fékk ekki framgang, sökuni
mótstöbu af konungsfulltrúa og forseta. þab var ab vísu
Ný fél. rit 1845, bls. 81-92.
2) þíngbækrnar eru prentabar í bók er heitir Tíbindi frá Alþíngi
Islendínga 1S45. Rvík. 1845. Yflrlit og dórn um þíngstörfln
má lesa í Ný. fél. r. 1846 bls. 1 — 104.