Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 17
UM STJORNARDEILC ISLENDINGA VID DAPiI.
17
ákvefiif) aS rita konúngi þakkarávarp í nafni Íslendínga
fyrir hina nýju stjórnarbót, en tjá honum um leif) óskir
manna um rýfkan hennar; en ávarp þaö, er nefnd
sú, er kosin var, lagfi fram og þíngiö felst á, drap
aö eins snögglega á þessar óskir í almennum orÖatil-
tækjum. þá var og enn sett nefnd til aÖ álíta bænar-
skrár þær, er þínginu höföu borizt um stjórnarbreytíngu,
en þetta mál varö ekki kljáÖ, hvort sem því nú olli
hinn skammi þíngtími, ebr aörar þíngannir, eÖr hitt, aÖ
þíngmönnum hefir förlast hugr, af því aÖ konúngsfullrúi
löt í veöri vaka aö í þessu efni væri örvænt allrar bæn-
heyrslu, eÖr þá tvímæli og sundrúng í bænarskránum
sjálfum, því í sumum var beÖiÖ um tvöfaldar kosníngar
en í sumum um einfaldar. — Hiö fyrsta alþíngi let sín
því aö litlu getiÖ viÖ stjórnarmál landsins, þó þaö kunni
aö hafa haft töluverÖ áhrif í mörgum öörum málum; en
öllu ööru máli er aö gegna um hiö næsta alþíngi sem
hófst 1. JÚIi 1847.1) þar kómu enn af nýju fram margar
bænarskrár um breytíhg á alþíngislögunum, og var enn
sett nefnd í máliö, en í þetta sinn var máliÖ bæöi
rakiÖ og kljáö. þau atriöi, sem mest kómu til greina,
vóru þau hin sömu, sem fyrrum í þíngræÖum Eydana, og
sem veriö höföu efst á baugi í ræÖu og ritum Islendínga:
um aukníng á kosníngarrétti og kjörgengi, fjölgun
þíngmanna, um tvöfaldar og einfaldar kosníngar, aö þíng
sé haldiö í heyranda hljóöi, og íslenzka ein töluö á þíngi,
og enn önnur smærri atriöi, svo sem kaup og feröakostnaÖr
þíngmanna; hvernig jafna skuli alþíngiskostnaöi o. s. fr.
þaö er ekki ætlan vor aö rekja út í æsar hinar vönduÖu
og nákvæmu þíngræÖur, né heldr allar þær hinar sköru-
') TiÖindi frá alþ. Íslendínga 1847 ; Rv. 1847.
2