Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 18
18
UM STJORNARDEILU ÍSLENDINGA VID DANI.
ligu röksemdir sem framsögumaör nefndarinnar J<5n Sig-
urösson flutti fram til varnar breytíngaráiiti nefndarinnar.
Vér getum ab eins þess, ab þíngib hratt því, ab þíngmönnum
yrbi fjölgab, mest vegna kostnabarins, en samþykti því
ab kosningarréttr og kjörgengi skyldi óbundin viö fjár-
eign, kosníngar skyldi tvöfaidar, svo ab einn kjörmabr
kæmi á hvern kjósanda, þíng skyldi haldib í heyranda
hljdbi, og íslenzka ein tölub á þíngi; konúngi skyldi send
bænarskrá um endrbót á alþíngislögunum, og ab frum-
varp til nýrra laga, bygt á þeirn atribum, sem nú eru greind,
skyldi lagt fyrir næsta alþíngi.
En þegar hér var komib sögunni, og málib var ab
komast á þenna jafna rekspöl, þá kom jafnskjótt stanz á.
þann. 20. Jan. 1848 andabist Kristján konúngr 8. þjób-
arandi Dana hafbi tekib uggvænum æsíngi og orbib æ
því beiskari, sem þeir eldu lengr grátt silfr við hin þjób-
versku hertogadæmi. Fám vikum fyrir andlát konóngs,
tóku þjóbernismenn Dana í Kaupmanriahöfn opinberliga
ab ræba urn hvernig bezt mundi gjör atreib ab hinum
nýja konóngi meb bænarskrám um frjálsari stjórnarbót.
Tveim dögum eptir andlát konúngs birtist hinn alkunni
ritlíngr Schouws og Clausens, sem skarpt og skorinort
tók fram stjórnarjátníng „Eiderdana11 og yfirvöld höfub-
borgarinnar sýndu og drjógum á sér sama brag. Fribrik
konóngr 7. sá því þann einn fyrir höndum ab slaka
stórum til. I auglýsíngu sinni þá er hann steig í hásætib,
gjörbi hann þab heit, ab gefa ríkjum sínum stjórnarbót,
og fám dögum síbarr þann 28. Jan. gaf hann ót konóngs-
bréf sitt um nýja stjórnarbót. Kristján konúngr 8., sem
átti að verjast á tvær hendr, annarsvegar fyrir æsíngi
Dana, en hinsvegar fyrir einbeittu sjálfræbi hertoga-
dæmanna, tók þab rábs, ab leita hjálpar í alríkisskipan:
lét hann því í kyrrþey búa undir alríkislög nokkur; en nó