Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 19
IM STJORNARDEILL ISLENDINGA VID DANI.
19
átti a& freista a& gjöra þetta ráb opinbert, og sjá hvernig
færi. Konúngsbréfií) hét því ab alríkisþíng yr&i sett
fyrir Danmörku, Slésvík og Holtsetaland; í allri allsherjar
löggjöf, svo og í skatta- og fjárhagsmálum, skyldi þíng
þetta hafa ályktarvald, og frjálsan hænarrétt í öllum
allsherjarmálum. því var og heitiö, ab engu skyldi breytt
í rábgjafarþínga-lögum þeim, er ábr váru, né í samhandi
Slésvíkr og Holtsetalands, né í stjórn Lauenborgar, né
sambandi tveggja hinna sí&astnefndu hertogadæma vih
htó þýzka samband. Loks var því og heitið, aí> stjórnar-
frumvarp þetta skyldi Iagt undir beztu menn til álits, áfer
það fengi lagagildi, og var enn nokkuð gjörr ákveðið um
kosníngar þeirra og köllun til þíngs. það á hér ekki við
aíi prófa þessa fyrirhugu&u alríkisskipan né að lýsa
hinni beisku óvihl, sem frumvarpib mætti bæ&i í Dan-
mörku og hertogadæmunum, hitt ligrgr hér nær, ab leiða
fyrir sjónir áhrif þau sem alríkisskipan þessi hlaut ab
hafa á Islands hagi, og hvaða dómi hún sætti þar. ís-
land var varla nefnt í konúngsbréfi 28. Jan., en hver
sta&a var þá landinu hugu& í þessu hálflögbundna sam-
ríki e&a móts vi& þa&? þa& var varla gjörlegt a& láta
danskan jarl reka þar sýslu sern í nýlendu, bæ&i saga
landsins og stjórnarhagr þess mæltu þessu allt of berlega
í gegn. Kann vera a& menn hafi hugsab sér a& fara
me& landib sem slétt og rétt danskt hérab, líkt og Fjón,
I.áland e&r Borgundarhólm, og á dögum alveldisins haf&i
slíkr hugsunarháttr opt komib fram. En þá ur&u og ís-
lenzkir þíngmenn at sitja á ríkisþínginu me& Dönum og
þjó&verjum, og íslenzka hef&i hlotib a& vera þíngmál
jafnt dönsku og þjó&versku. Hér kómu því fram allir
hinir söniu meinbugir og fyrrum er Islendíngum var
skipab á þíng Eydana, enda vir&ist og sem konúngr hafi
2*