Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 20
20
LM STJORNARDEILL’ ISLENDINCA VID DANI.
ekki ætla?) Íslendíngura slíkan hlut, fyrst Island var undan-
skili?) í alríkisskipanarbrÉfinu. Er þá ekki annafe eptir
en aS konúngr hafi þegjandi ætlah Islandi hiÖ saraa sera
Lauenborgvar á skiliÖ raeÖskírum oröura, og skyldi þaí) vera
fyrir utan alríkiö eins og Lauenborg; en værisvo. þá varí) og
aÖ auka vald alþíngis, og breyta valdstjórn landsins. 1
ágætri ritgjörÖ1), sem ritnc) er um sama leiti og konúngs-
bréfiÖ birtist, kemst höfundrinn og ab sömu niÖrstöÖu.
Hann sannar af sögu landsins, aí> ísland og Lanmörk
heyri ai) vísu undir sama konúng, en Islendíngar hafi
aldrei hylt neina þjóö yfir sig, enda só og ögjöranda aö
stjórna Islandi fra Kaupmannahöfn svo nokkur mynd sé
á; hann krefst því, aÖ alþíngi fái löggjafarvald, ab stjórn
sé sett í landinu sjálfu, og íslenzkr maÖr sé í Kaup-
mannahöfn er túlki Islands mál fyrir konúngi. En svo
aö fullr greiöskapr veröi milli beggja landanna, þá óskar
hann um fram allt, aÖ Island fái fjárhag sér, og gjaldi
ákveöiÖ gjald á konúngsborÖ; yrÖi þessu bezt hagaö ef
nefnd væri skipuö jafnt af Dönum og Islendíngum, en
konúngr og alþíngi síöan staöfesti álit nefndarinnar.
Alríkisskipan sú sem heitiö var eör hótaö meÖ kon.
br. 28. Jan. komst þó aldrei nema á annaÖ knéö, því
fám vikum síÖarr kom febrúarbyltíngín, en úr því var
allt annaö veör í lopti. Danmerkrríki, sem fyrir löngu
var vanheilt og bilaÖ, skalf og titraÖi viÖ stórtíöindi þau
er bárust frá Parísarborg, og alveldiö, scm bæöi var fúiö
og fullt af innanmeinum, hrundi sviplega meö braki og
brestum fyrir aösúgi lýösins í Kaupmannahöfn. Hinni
nýju alríkisskipan var nú kastaö fyrir borÖ, og þegar
þann 24. Marz var því lýst yfir, aö Slésvík skyldi inn-
‘) Hugvekja til Islendíriga (Ný fél. r. 1848 bls. 1—19).