Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 22
22
UM STJORiNARDEILU ISLEISDINGA VID DANI.
sendi bœnarskrár þessa efnis, og heldri menn í landinu
haldi fundi meb sér, ef þarfir gjörast.
þess var skamt ab bííia ah grunr sá rættist er höf-
undinum lék á þessu nýja stjdrnarhorfi1). I auglýsíngu
4. Apr. 1848 tók konúngr aptr bréf sitt frá 28. Jan.,
sleit nefnd þeirri er sett var í alríkismálinu, en kvaddi
saman Eydana þíng, Jóta og Slésvíkrmenn til a& ræ&a
kosníngarlög, er kosiö skyldi eptir til þíngs fyrir allt
ríkib, fyrir utan Holtsetaland og Lauenborg. Eptir frum-
varpi stjórnarinnar skyldi vera 145 þjó&kjörnir en 48
konúngkjörnir fyrir Slésvík og Danmörku. I tölu hinna
konúngkjörnu skyldu vera 5 af Islands hálfu, er konúngr
mundi kjósa af alþíngismönnum, ef kostr væri, en einn
skyldi vera fyrir Færeyjar. þab ver&r ekki glögt af þessu
séb, hveija stö&u stjórnin hefir ætlaS Islandi í hinu nýja
Danmerkrríki, og þa?) er vel líklegt ab hún hafi ekki verib
búin a& fastrá&a þab% en hvab sem því líbr, þá er hitt
degi ljósara, ab meí) þessum a&fórum var íslandi sýnd
sárasta rangsleitni. Islendíngar höfíiu þíng sér jafnt og
Slésvíkrmenn, Jótar og Eydanir, og þíng þeirra haf&i jafnt
vald og hin; þætti nú stjórninni nau&syn á, svo a& liin
nýja stjórnarskipan yr&i lögmæt, a& leggjakosníngarlögríkis-
fundarins, sem skapa átti þessi stjórnarlög, fyrir hin rá&gjaf-
arþíngin, þá bar hin sama nau&syn til, a& leggja þau og
fyrir alþíngi, en þessu gefr hi& opna bréf frá 4. Apríl alls
engan gaum. Eptir stjórnarfrumvarpinu skyldi ennfremr
sitja á þínginu 145 þjó&kjörnir þíngmenn frá Danmörku
og Slésvík, auk hinna 42 konúngkjörnu, en þá vóru Is-
landi sýnd berustu rangindi, a& láta stjórnina rá&a eina
') Yflrlit yflr atbur&i þessa má sjá í ritgjörb Um stjórnarhagi
íslands (Ný fél. r. 1849 bls. 9—68).