Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 24
24
UH STJORNARDEILU ISLEMDIISGA VID DAM.
fundar væri kvatt í landinu eptir frjálsum kosníngarlögum;
önnur líks efnis kom úr Borgarfiriii; en mest kvai þ<5 aö
bænarskránni frá þíngvöllum. Jön alþíngismaör Gubmunds-
son hafii kvatt menn til fundar 5. Ágúst á þíngvölluin.1)
Af ymsum orsökum, en þó mest af því, aö menn vóru
orinir óvanir þíngsóknum, varb fundrinn fámennari en
vii var búizt; þó kómu til fundar 19 merkismenn úr
öllum fjórbúngum landsins; nú var samin bænarskrá, og
má kalla, ab sú bænarskrá mæli þab sem öllum þjób-
lyndum Islendíngum bjó í brjósti; fyrst er þakklátlega
rainst á heitorb konúngs ab gefa nýja stjórnarskipan,
en segir þó, ab þetta heitorb geti því ab eins ræzt á
Islendíngum, ab alþíngi fái frjálsari kosníngar og meira
vald; þar segir og, ab þab sö ónóg tryggíng fyrir rettindi
Islands og hagi þess, þó 5 menn, sem ekki eru þjóbkjörnir,
siti á ríkisfundi Ðana, og leibir þaban þá bæn, ab allar
þær abgjörbir ríkisfundarins, sem beinlínis snerta ísland,
verbi lagbar undir þjóbfund íslenzkan, er sé kosinn eptir
jafnfrjálsum kosníngarlögum og ríkisfundr Dana. Hún
bibr því í fyrsta lagi: ab Island hafi þíng sér „bygt á
jafnfrjálsri undirstöbu og meb sömu réttindum, sem bræbr
vorir í Danmörku fá ab njóta“ og í öbru lagi: „ab Islandi
verbi gefinn kostr á ab kjósa fulltrúa eptir frjálslegum
kosníngarlögum, til ab rábgast í landinu sjálfu um þau
atribi í hinni fyrirhugubu stjórnarskipan Danmerkrríkis
sem beinlínis og eingöngu vibkoma Islandi, og sér í lagi
hvab áhrærir fyrirkomulag þjóbþíngs vors, ábr en þau
verba stabfest af ybar Hátign.“ Bænarskrá þessi fór um
’) Jón Gubmundsson segir frá fundum þessum í skýrslu sinni, er
heitir: /undr á fn'ngvellií 5. Ag. 1848 í Rvpósti 1848 bls.
170—72.