Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 26
26 UM STJOR[SARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
muni aí) til konúngsfulltrúa á næsta þíngi veríii kosinn
Íslendíngr. þessi hyggilegu og sköruligu ráíi stiptamtnianns
höfím ekki lítil áhrif í Kaupmannaliöfn. 23. Sept. 1848
ritaíii konúngr stiptamtmanni bréf1), og kveöst konúngr
þar hafa kosib hina íslenzku fulltrúa til ríkisfundarins
einúngis fyrir þá sök, aö tíminn var svo naumr, aí>
þess var enginn kostr aö kosníngar gæti fram fariÖ á
Islandi, en þínginu mátti meb engu múti fresta. Enn
fremr standa þessi atriöisorí) í bréfinu: „þá er þaí) þ<5
ekki tilgangr Vor aö aÖalákvaröanir þær, sem þurfa kynni
til aö ákveöa stööu íslands í ríkinu aÖ lögum eptir
landsins frábrugönu ásigkomulagi, skuli veröa lögleiddar aö
fullu og öllu, fyrr en eptir aö Islendíngar hafa látiÖ álit
sitt um þaö í ljúsi á þíngi sér, sem þeir eiga í landinu
sjálfu, og skal þaö sem þörf gjörist um þetta efni veröa
lagt fyrir alþíngi á næsta lögskipuöum fundi.“ Samdægris
var jústizráö og sýslumaör Páll Melsteö (nú amtmaör
vestanlands) kosinn konúngsfulltrúi á næstkomanda alþíngi,
og var hann boöaör til Danmerkr aö vori komanda til
aö búa sig undir þetta eyrindi. Skömmu síöarr, 5. Octbr.
fóru fram kosníngar til ríkisfundarins, en 12. Octbr. kaus
konúngr hina 5 íslenzku fulltrúa; meöal hinna kosnu v<5ru
þeir 2 alþíngismenn J<5n Sigurösson og J<5n Guömundsson,
er jafnan hafa veriö hinir fremstu forvígismenn fyrir
frelsi og réttindum þjóöar sinnar, og kosníng þessara
tveggja manna má því heita tilhliöran af hendi stjúrn-
arinnar. Enn fremr var nú fariö aö leitast viö aö gjöra
landstjórnina hagfeldari. I byrjun ársins haföi stjórnin
setiÖ á ráöstefnu um Islands mál; höföu þar sumir kveöiö
þaö upp, aö svipta Islendínga alþíngi, en veita þeim sæti
‘) Konúngsbr. er prentaö í Ný. fél. r. 1849. bls. 41—42.