Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 28
28 UM STJORNARDEILCJ ISLENDINGA VID DANI•
höfírn þvrí rétt til að segja: „þjö&inni í Danmörku höfum
vér aldri hlý&ni heitiö; þegar nú alveldife er afnumiö, og
þjóbinni fengin stjórnin í hendr, þá eigum vér jafnrétti
mefe Dönum, en ekki minna“ *). þaö var heldr ekki
mjög heillavænlegt fyrir landiö, aö stjórnin ætlaöi aö
draga Islendínga á ríkisþíng Dana, og skipta íslandsmálum
upp milli hinna dönsku ráögjafa. Fjarlægö landsins, frá-
brugönir landshættir, og þjóöerni landsbúa, — en því til
tryggíngar höföu og landsmenn beöiö um íslenzkt þíng —
reisti og rammar skoröur viÖ því, aö meö landiÖ yrÖi
fariö sem danskt héraö. þaö hafÖi og sýnt sig á þínginu
í Hróarskeldu hvaöa liÖ var í því, aö hafa fáeinar ís-
lenzkar hræöur á dönsku þíngi, og hvaö vest var, aö þaÖ
var ekki svo vel, aÖ íslenzka og danska gæti fengiö
jafnrétti á dönsku þíngi, þar sem ef til vill enginn skilr
íslenzku. þaö var og ljóst aö í allri landstjórn hlaut Is-
lands hagr aö sitja á hinn óæöra bekk fyrir hag Dan-
merkr; ábyrgÖ ráögjafanna gegnt Islandi var ekki nema
fölskvi og hégómi, ef aö einn og sami maör átti aö hafa
íslenzk og dönsk mál á hendi, nema svo aö þíng væri á
Islandi, sem gæti krafiö hann reikníngskapar. Hin íslenzka
stjórnardeild, þó hún væri til stórra nota í sjálfri skrifstofu-
meöferb málanna, var í þessu efni einmitt skaöleg, því
nú var enginn sem Islendíngar gæti haft aögang aö, hvaö
sem gjört var; ráögjafinn var sýkn saka, því hann fór
eptir ráöum forstööumanns deildarinnar, sem honum var
óháör aö mestu, og mátti vera málunum kunnugastr, en
forstööumaör gat og vísaÖ ábyrgöinni frá sér, því hann
gat aö eins túlkaÖ máliö fyrir ráögjafanum, en hafÖi
ekkert úrskuröarvald. Ætti því ab stjórna landinu frá
') Avarp til Islendínga i N{. fél. r. 1849, bls. 5.