Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 29
UM STJORNARDEILU ISLKNDINGA VID DANl-
29
Danmörku jafnt og áí)r, þá var sá eipn kostr, ab gefa
alþíngi fullt löggjafarvald, og láta forstö&uniann hinnar
íslenzku stjórnardeildar hafa fullt ráögjafa vald, og vera
jafnan en ekki undirgefinn hinum dönsku ráígjöfurn, hvern
veg sem svo yröi skipab um samband hans vib æbstu
embættismenn landsins. En til þess vóru Danir allt of tví-
bendir, og of hugfangnir fyrir því aíi þeirra þjób skyldi
hafa yiirrábin.
þessi hin sama tvíbenda kom og fram á ríkisfundinum
í því sem Íslendíngar áttu hlut afc máli. 23. Octbr. 1848
var kvatt þíngs. títjórnarforseti greifi Moltke talafci á
fyrsta fundi um hifc nýja stjórnarfrumvarp en þó einkum
um hina sérstöku stöfcu sem íslandi og Slésvík var ætlufc;
en þafc var þó ekki nema lauslega drepifc á þetta hvort-
tveggja. Um Slésvík lýsti hann því yfir afc þafc væri
sjálfsagt afc allar þær ákvarfcanir sér í lagi, sem eigi afc
veita frelsi Slésvíkr grundvallarlaganna lielgi, muni ekki
verfca lögteknar, fyrr en eptir afc frifcr væri saminn og
einúngis á þíngi mefc Slésvíkrmönnum. En um Island
eru orfc greifans svo ídjófcandi: „Tilhaganir þær, sem eiga
vifc iiifc frábrugfcna ásigkomulag Islands og snerta þafc
sér í lagi, geta ekki koniizt í kríng fyrr en búifc er afc
heyra álit um þau frá þíngi á Islatidi". Daginn eptir lagfci
lögstjórnarráfcgjafinn fram frumvarp til „grundvallarlaga
fyrir konúngsríkifc Danmörk og Slésvík® og annafc til
kosníngarlaga. I frumvarpi grundvallarlaganna er Islands
ekki getifc einu orfci, en í hinu sífcara er svo fyrirmælt,
afc Íslendíngar skuli kjósa 5 menn á þjÓfcþíng Dana,
en 2 á landsþíngifc; en Danmörk 114 og 39, Slésvík 31
og 11, en Færeyíngar 1 á hvort þíng. Mefc ísland er
því farifc eins og eitthvert hérafc í Danmörku, er þó skyldi
hafa dálitlu meira sjálfsforræfci en önnur hérufc vegna fjar-