Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 30
30
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANl.
læg&ar og landshátta, en á þjóberni og fornt frelsi og
landsréttindi Íslendínga er ekki minst einu orbi, einsog
það hefbi aldrei til verib. þafe mátti og sjá í fyrsta
svip, aí> þa& var mart í lagafrumvarpi þessu, sem var
gott og naubsynlegt fyrir Danmörku, en þó lítt hafanda
efer ógjörlegt á Islandi ‘). þafe gat hverr mafcr séb, sem
nokkub þekti til hvernig til hagabi, ab þab var engum
manni unt ab sníba eina stjórnarskipan, er bábum væri
jafnhagfeld Islendíngum og Dönum. En fyrir þá sök ab
konúngr hafbi gefib Íslendíngum heitorb sitt í bréfi sínu
23. Sept. 1848, og stjórnin hafbi enn ítrekab þetta heit,
þá sýndist fulltrúum Islendínga þab bezt ráb, en þó avalt
meb þeim ummælum, ab þetta heitorb konúngs stæbi
fast, ab greiba jafnan svo atkvæbi sitt á þínginu, sem
þeim virtist Dönum hollast og bezt. en mæltu af alefli
gegn öllum þeim atribum í kosníngarlögunum, sem lutu
ab því ab draga Islendínga á danskt þíng. þeim tókst
og ab fá numiö úr frumvarpinu þá grein er áhrærbi
kosníngu Íslendínga til ríkisþíngsins, og eins var gjört vib
Færeyjar og Slésvík, svo ab í 18. og 37. grein kosníng-
arlaganna var því skotib á frest ab ákveba um kosníngar
þessara þriggja landa. Brynjólfr Pétrsson, sem sat í nefnd
þeirri, er sett var í stjórnarfrumvarpinu, fekk því til
*) Svosem t d. I 27. grein grundvallarlaganna segir svo, ab kon-
úngr geti slitib bábum þíngdeildum ebr annari í senn. Sé nú
ekki slitib nema annari þíngdt ild, þá skal rera þingfrestr í hinni
deildinni, þangaö til þíngib getr komib sarnan í heilu líki aptr,
en þab skalgjört innan tveggja mánaöa, eptir ab þírigi varslitib.
Yildi riú danska stjórnin meb þessu skuldbinda sig til á tveggja
mánaba fresti, ab senda skipan um nýjar kosníngar til Islands,
skipa fyrir um kosrúngar um allt land frá Reykjavík til Vopna-
fjarbar; látakjósa, og loksins ab ferja hina nýkosnu þíngmenn til
Kaupmannahafnar, svo þeir gæti mætt í tækan tíma þegar ríkis-
þíngib byrjabi á ný?