Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 31
liM SrjORNARDEILL' ISLENDINGA VID DANI*
31
vegar komib, afe nefnin stakk upp á, a& heitorb þab, sem
konúngr haffei gefib Islandi me& bréfi sínu 23. Sept., yr&i
skýlaust tekib fram vi& birtíngu gruntlvallarlaganna, eins og
gjört væri vi& Slésvík; en þú a& uppástúnga þessi yrbi
feld í þfnginu um bæfei þessi lönd, þá má af þíngræfe-
unum sjá, afe þafe var ekki gjört í því skyni, afe skerfea
frelsi hvorki Islands né Slésvíkr, heldr þótti þínginu heitorfe
konúngs svo skýlaust aö meira gjörfeist engi þörf1).
Grundvallarlögin vúru sífean mefe litlum breytíngum frá
þíngsins hálfu stafefest af konúngi 5. Júni sama ár.
Vife birtíngu Iaganna þúknafeist nú stjúrninni í formála
Iaganna afe nefna heitorfe Slésvíkr, en létu úgetife heitorfes
þess er Islendíngutn var gefife; en af þessu verfer ekkert
leitt er hnekki rétti Islendínga, því hvorki var tekife aptr
heitorfe konúngs, né heldr vúru grundvallarlögin birt á
Islandi, sem þú heffei orfeife afe vera, ef þau heffei átt a&
vera lög þar í landi; þafe var því ekki annafe en úregla,
afe í embættisbréf allra íslenzkra embættismanna, er konúngr
nefndi, vúru sett þessi orfe „samkvæmt ríkisins grundvallar-
lögum“; í öllum öferum embættisbréfum íslenzkum var
þetta og úrfellt sem vera átti.
þafe er vitaskuld, afe mefean á öllu þessu stúfe haffei
öll alþýfea á fslandi hugann fastan á stjúrnarmálinu, og
mönnuni bjú mikife í skapi. Ahugi manna kom fyrst og
fremst fram í stjúrnarritlíngum. A Islandi sjálfu stúfeu
tveir flokkar öndverfeir hvorr á múti öferum. Annars
vegar var Reykjavíkrpústrinn, sem þáverandi yfirréttar-
assessor en núverandi Justiziarus þúrfer Júnasson gaf út f
*) Tscherning sagfei t. d. (þfngtíB. II, 2729): Hvafe Isiandi vifevíkr,
þá virfeist mér uppástúngan óþörf, því þafe sem hún ferr fram á
er svo fastlofafe Islandi, afe þar á getr aldrei vafl orfeife.