Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 32
32
LM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI
anda stjórnarinnar; Reykjavíkrpóstrinn er Dönum nokkurn-
veginn samdóma ‘). Hann vill aí) Isiand og Danmörk
skuli vera eitt, en þar af lei&i aö Islendíngar verbi ab
taka þátt í ríkisþíngi Dana afe minsta kosti í öllum
alríkismálum, er þar komi til umræbu. en þar á mót
verbi þjóbþíng Islendínga ab vera sett eptir samkomulagi
vib Islendínga, og fulltrúum Islands beri ab sjá um, ab
hinum íslenzku málum verbi markab sem rýmst svib,
svo og verbi ab haga stjórn landsins eptir hinni nýju
stjórnarskipan; en ab fara lengra fram, og hugsa sér ab
Island og Danmörk haíi ab eins einn konúng en tvídeilda
stjórn, þab sé ærs manns æbi, og landinu sjálfu ab
ógagni. Hans mark og mib er því alríkisstjórnarskipan,
en serstök stjórn á parti fyrir hvern ríkishluta, og þetta
var líklega meirr heimt en Danir ætlubu sér ab láta af
hendi rakna. En allt annab hljób var í þjóbólfi, er síra
Sveinbjörn Hallgrímsson hafbi þá nýstofnab í þjóblegum
anda. I ymsum ritgjörbum2} talar hann um gildi þjób-
fundar þess, er leggja skyldi fyrir þau atribi úr hinni
nýju ríkisskipan, er vibkoma Islandi, samkvæmt kon.
bréfi 23. Sept.; hann víkr og á þab, hvort rétt, muni ab
leggja þetta fyrir alþíngi, eba hvort hitt mundi ráblegt,
ab einsetja sér hin dönsku kosníngarlög án alþíngis rábi,
til ab fá frjálsara |)jóbfund án of mikils tímaspillis. Hann
talar um þab, hvort þab muni ráblegt ab taka stjórnarmálib
fyrir á næstkomanda alþíngi, án þess stjórnin leggi þab
fyrir, og getr hann þess um leib, ab Island hafi heimtu
á stjórnarskipan og landstjórn sér í lagi. Hann prentar
’) I.ítib eitt um Islands málefni Rvp. 1849 bls. 33—42.
*) þjóbólfr. 1848, bls. 15—19; 1849 bls. 33-44, 51—52, 61-62,
69-70.