Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 34
34
UM STJORINARDEILU ISLEINDIiNGA VID DAINI.
arlagafrumvarp til þjóbfundarins, en láta svo þjdfefund-
inn ræba stjórnarmáli&; á þann hátt fari menn rettan
lagaveg, og breyti viS fsland jafnt sem vi& Danmörku,
nema hvab þjó&fundr Islendínga hlyti a& hafa úrskurbar-
vald, en ekki a& eins rá&gjafarvald, svo a& stjárnarlögin
fái lagakrapt me& samkomulagi konúngs og þjó&fundarins.
Höfundrinn sýnir og skýrt og skörulega, hve ókljdfandi
vandræ&i se á því, a& láta Islendínga sitja á ríkisþínginu
í Kaupmannahöfn og hva& óhagfelt þa& se Islendíngum;
hann sýnir og hve ógjörlegt þa& sé, a& tvískipta þíng-
valdinu milli alþíngis og ríkisþíngsins, er Islendíngar siti
á, og tekr til dæmis skattamál, tollög, o. s. fr. Hann
lei&ir og rök a& því, a& landstjórnin geti aldrei fari& í
Iagi ef Islendíngar taka þátt í ríkisþíngi Dana. A& lokum
tekr höfundrinn skýrt og skorinort þau atri&i fram, sem
honum vir&ist brvnust nau&syn vera á, ef landi& eigi a&
njóta réttar síns. Hann krefst um alla hluti fram, aö hin
æ&sta landstjórn sé í landinu sjálfu, og skuli a& minsta
kosti vera 3 menn í henni, en alþíngi skuli líta eptir
hvernig stjórnarathöfnin fari fram, og hafa umsjón og rá&
á tekjum og útgjöldum landsins. í löggjöf, í skatta- og
verzlunarmálum hljóti alþíngi a& hafa úrskur&arvald, en
konúngr samþykki lögin a& lyktum, en hér af lei&i, a&
ísland þuríi enga hlutdeild a& hafa í ríkisþíngi Dana, því
alþíngi standi því jafnfætis a& réttindum. En í alsríkis-
málum og í hinum sérstöku íslenzku málum, er þurfa a&
ganga til konúngs úrskur&ar, þurfi landiö eyrindreka, er
hafi fulla ábyrgö fyrir konúngi og þjó&inni, og svo til
a& taka þátt i umræ&um almennra ríkismála í rá&uneyti
konúngs. Til almennra ríkisþarfa, er landiö hafi gagn
af, t. a. m. til konúngs bor&s, til eyrindreka ríkisins í
utlöndum og ef til vill a& nokkru leiti til flotans, beri