Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 35
UM STJORN ARDEILU ISLEÍSDINGA VID DAM-
35
Islandi þá og a& greiSa eptir efnahag sínum. En þaí>
sé sjálfsagt, aí) Island þurfi ab fá stjárnarlagaskrá sér, er
ákvebi ísland stöbu í alríkinu, og skipi fyrir um lög og
landstjórn, og virbist svo sem þessu sé heitift í kon. br.
23. Septbr. 1848. I sömu stefnu er ritufe vel samin grein,
er stendr í Norbrfara, er Gísli Brynjólfsson og Jón
þórbarson gáfu út1). Höfundrinn leitast vib aí> syna af
sögu Iandsins, ab milli Islands og Danmerkr sé eigi
annab stjórnarband en konúngr einn, og sé ógjörlegt og gegn
lögum og landsrétti, aí> gjöra eina samsteypu úr bábum,
íslandi og Danmörku; nánara samband beggja landanna
muni jafnan verba óhollt og óhagfelt, og muni aldrei
geta farib svo, ab bábir hafi jafnan rétt; þab sö og
engin þörf fyrir Island ab ofrselja sig danskri skrif-
stofustjórn. þab sé því fyrst og fremst naubsyn á, ab
halda fast vib konúngssambandib, ab alþíngi fái jafnan
rétt hinu danska ríkisþíngi, og ab í landinu verbi sett
stjóm er hafi ábyrgb fyrir alþíngi, en hafi fulltrúa í Kaup-
mannahöfn, er gangi milli hennar og konúngs og sé
þetta hib fyrsta ætlunarverk fundarins. þar næst sé, ab
alþíngi verbi endrlagab sem sambobib sé þjóbfrelsi og
stjórnarjafnrétti allra, og ab kosníngar verbi sem frjálsastar.
Eg sleppi hér ab geta um ymsar uppástúngur hér ab
lútandi, svo sem ab alþíngi verbi flutt á þíngvelli.
En Islendíngar lýstu og yfir hvab þeim bjó í skapi
á annan hátt en í ritum. Menn mæltu sér mót vestan-
lands á hinum fornu þíngstöbum, Kollabúbum í þorska-
firbi og þórsnesi; var Kollabúbafundr ákvebinn 18.
Júni 1849, en þórsnessfundr 22. Júni.3) Norblendíngar
*) Alþíng ab sumri í Norbrfara 1849 bls. 5—13.
°) Um fundi þessa sjá Gest vestíirbing 1850 bls. 32—39, og þjób-
úlf 1849 bl. 90—91.
3