Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 37
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
37
efni bænarskránna, heldr allr svipr fundarins, sem mestu
varba&i, og þa& hvaö margir höföu sótt fundinn, þrátt
fyrir allan farartálma, er fjarlægfe og illir vegir ollu.
En nú var stundin komin er hefja skyldi alþíngi aö
lögum. þíngmenn kómu til þíngs í tæka tíb, en konúngs-
fulltrúi var enn ókominn; varÖ því stiptamtmaör Rósen-
örn aö grípa til þess úrræöis aö setja þíngiÖ á lögboönum
degi 2. Júli 1849, og gegna sjálfr störfum konúngsfull-
trúa meö sjálfs ábyrgö.1) Til forseta var kosinn Jón
SigurÖsson — og lýsir þaÖ bezt hvers hugar þíngmenn
vóru —, en hann var og ókominn, og hlaut því vara-
forseti, öölíngrinn Hannes prófastr Stephensen, aö gegna
forsetastörfum um hríö. Stiptamtmaör gaf samþykki til,
samkvæmt því sem nú væri siör í Danmörku, aÖ þíngiÖ
yröi haldiö í heyranda hljóöi, en þíngstörfin biöu ærin
hnekki af byrleysi því, er bægöi skipi konúngsfulltrúa frá
höfnum. Hiö brýnasta verk alþíngis var eflaust aö ræöa
kosníngarlögin, er kosiö skyldi eptir til þjóöfundarins, er
ræöa skyldi stjórnarskipunarmáliö. En stjórnarfrumvarpiÖ
til kosníngarlaga þessara, sem þó var auövitaö aö leggja
hlaut til grundvallar, var í höndum MelsteÖs, og enginn
gat ráöiö grun í, hvaÖ þaö haföi aö færa. Ennfremr átti
alþíngi eptir 39. gr. alþíngislaganna, aö eins áö standa
yfir 4 vikur, nema svo aö konúngr sérlega byöi aö lengja
þíngtímann; þaö var því mjög óvfst, þó nú konúngsfull-
trúi kæmi innan þess tíma, hvort tóm yröi til aÖ ræöa
stjórnarfrumvarpiÖ, er hann haföi meöferöis, á lögskipaöan
hátt: setja nefnd og síöan tvíræöa máliö á þíngi. Aö
svo vöxnu máli, meö því konúngsfulltrúi og frumvarp
vóru enn ókomin, þá lagöi varaforseti fram þann 12. Júli
11 TíÖindi frá alþíngi 1849.