Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 38
38
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI-
6 bænarskrár til kosníngarlaga og mefcal þeirra þíngvalla
bænarskrána, og beiddi þess aö nefnd væri sett til aí>
álíta þær, svo aí> þíngiö sæti ekki aubum höndum, og
eitthvaB yrbi a&hafzt í þessu efni. þessu var samþykt,
og þann 27. Júni lagÖi framsöguma&r nefndarinnar Jón
Gubmundsson fyrir þíngife kosníngarlagafrumvarp í 22
greinum.1) þar var þess beöiö, aÖ þíngmönnum yröi
fjölg^fc a& mun, en sömu kjördæmi og fyrr, en jöfn
þíngnefna úr hverju kjördæmi, kosníngar einfaldar,
og kosníngarréttr og kjörgengi sem óbundnust. Enn-
fremr var beöib af> konúngi yrÖi send bænarskrá þess
efnis, a& frumvarp þetta fengi konúngs samþykki, og ab
kosníngarlög þessi verbi send til Islands mef> haustskipum,
afe hinir konúngkjörnu þíngmenn ver&i kosnir svo tíman-
lega, a& þa& megi ver&a alkunnigt á&r þjófekosníngar fara
fram, og a& setníng þjófcfundarins sé ákvefcin 15. Júli
1850. þann 28. Júli var málið rætt í fyrsta sinni á
þínginu, en þann 29., eptir afc þíngræ&unni var lokife, kom
Ioksins Melstefe jústizráfc og Jón Sigur&sson eptir hafvolk
og 8 vikna útivist og hafvillur, svo nú haf&i ræzt mál-
tækife íslenzka: kóngr vill sigla en byrr hlýtr a& rá&a.
En nú lá vifc sjálft a& allt yr&i til ónýtis fyrir hinar
ólifclegu a&farir konúngsfulltrúa, sem þegar vildi segja
þíngræ&unum slitife, og byrja á nýjan stofn eptir stjórnar-
frumvarpinu, og hét á þíngmenn, upp á sína eigin
ábyrgfe, a& lengja þíngtímann um 14 daga, svo málifc
yr&i leitt til Iykta. En þíngife hratt þessu mefc miklum
atkvæ&amun, og tók samdægris a& ræ&a í annafc sinn
nefndarfrumvarpife, og félst á þa& ásamt bænarskránni
*) Frumvarpifc er prentafe s. st. bls. 559—63.