Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 39
UM STJOHNARDEILL ISLE.NDISGA VID DANI. 39
er því fylgdi, mefe mjög litlum breytíngum.1) þó slökufeu
sífearr hvorirtveggju til, svo afe einíngu varfe á komife;
þíngmenn létu leifeast til afe lengja þíngtímann um 7—8
daga; nú var og afe nýju kosin nefnd í kosníngarmálife,
og þafe rætt á þíngi eptir stjórnarfrumvarpinu. Vife
þenna tvíverknafe var nú raunar ekkert unnife. Stjúrnar-
frumvarpife var í ymsum afealatrifeum í allt afera átt en
hife fyrra nefndarálit, sem þíngife var búife afe samþykkja.2)
þar eru t. d. settir færri þíngmenn, újöfn þíngnefna úr
hverju kjördæmi, tvöfaldar kosníngar o. s. fr. En þíng-
inu haföi, sem vife var afe búast, ekki snúist hugr á
fám dögum. í hina nýju nefnd vúru kosnir flestir hinir
sömu menn og fyrr, og Jún Gufemundsson varfe framsögu-
mafer í annafe sinn. Nefndarálitife var svohljúfeanda, afe
hrinda hreint og beint stjúrnarfrumvarpinn, og enginn
af þíngmönnum varfe heldr til afetakaþafeafe sér, nema prúf.
Pétr Petrsson einn, sem nú var nýkominn á þíngife sem
varaþíngmafer, og haffei því ekki tekife þátt í hinum
fyrrum þíngræfeum; en uppástúngur hans fengu engan
gúfcan rúm hjá þíngmönnum, þú þær færi ekki fram á
annafe, en afe laga stjúrnarfrumvarpifc afe efni og snifei
eptir hinni fyrri alþíngissamþykt. Eitt einstakt af
breytíngaratkvæfeum hans, sem þú skipti litlu, því þafe
vife kom varakosníngum, var samþykt sem sérstakt vara-
atkvæfei, en í hvívetna öferu var stjúrnarfrumvarpinu
hrundife mefe atkvæfeamun, og bænarskrá til konúngs3)
þessa efnis frá nefndinni var samþykt. Afe svo búnu
var þíngi slitifc þann 8. Ág. 1849.
*) Bænarskráin er prentufe í Alþ. tífe. 1849, bls. 709—714.
s) Frumvarpife er prentafe í vifebæti bls. 26—31
a) Hún er prentufe í Alþ. tífe. 1849 bls. 938—44.