Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 42
42
Ull STJOR.NARDEiLU ISLENDINGA VID DANI.
sjálfsforræfci, |)á mundi því verfca otab fram tíl styrktar
máli Slésvíkr, en örvænt ab annarskonar frumvarp mundi
ná samþykki á ísienzkum þjóbfundi; en hitt þótti líklegra,
ab takast mundi meb abstob erlendra ríkja at> brjóta bág
á landsrétti hertogadæmanna þar sem þvkzaland lá í
doba, og mundi Island á eptir verba stimamjúkara og
leiöitamara; og þó aldrei færi betr en illa, þá væri lítib i
liúfi, þó menn biði nokkurn halla á snaufeu og fjarlægu
landi, ef þab afe eins ekki drægi líkan dilk eptir sér í
hinum vellauöigu og nálægu hertogadæmum.
n.
þab horf sem stjórn Ðana var íarin a?) sækja í
um vorib 1850 vakti lítinn athuga á íslandi, og félst
mönnum ekki hugr vib frest þann sem orbinn var á þjófe-
fundi þeim, er heitinn var meö kon. br. 23. Sept. 1843.1)
Blöbunum varb jafnt og ábr tíbrætt um stjórnarmálib.
þjóbólfr, sem síra Sveinbjörn gaf út meb meira fjöri en
stillíngu, fylgdi enn sem fyrr einart fram fullu lýbfrelsi
fram í yztu æsar. Hann kvebr skorinort ab því, aÖ ís-
land og Danmörk hafi ab eins einn og sama konúng, og
landstjórnin hljóti ab vera lögbundin einvaldsstjórn, setr
hann mönnum til fyrirmyndar stjórnarskipan NorÖmanna.
og telr upp abalatribi hennar; hann heldr fram frestanda
synjunarvaldi sem þar er, og tilgreinir ákvarbanir hennar
um hvernig breyta megi stjórnarskránni. Enn á öbrum stab
mælir hann fram meb fundafrelsi, og tjáir fyrir mönnum
kosti þess þegar leysa skal úr alsherjarmálum. Hann
‘I Yflrlit yflr vihburÖina fram á öndvert ár 1852 má sjá i ritgjörb
eptir Jón SigurÖssons Ný fél. r. 1852 bls. 100 -132.