Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 43
LiM SIJORNARDEILC ISLENDINOA VID DANI-
43
talar og um hverr munr sé á frjálsum blöBum og stjórnar-
blöfeum. Blaöinu var sent fullgjört stjórnarfrumvarp mefe
ástæbum.1) Af því blaöiö var svo andvígt, þá lögfeu stiptsyfir-
völdin bann á, eptir því valdi, sem þeim var gefiíi yfir prent-
smiöju landsins! aö bla&ife yröi prentab framvegis. Af
þessu hlauzt kærumál af hendi ritstjóra, og því næst laga-
sókn o. s. fr. Landstíöindin, er hinn lærfci kirkjusagna-
ritari dr. Pétr Pétrsson gaf út, fóru a& meö miklu meiri
hægfe og stillíngu, og er þar þó fulleinart barizt fyrir
sjálfsforræöi landsins. I ávarpi sínu til kjósenda hafÖi
ritstjórnin sýnt huga sinn í stjórnarmálinu, en ritstjóri
útlistar þetta þó enn betr síöarr.3) Hann segir, a& brýnasta
nauösyn beri til, a& ein og frjáls stjórn sé sett í landinu
sjálfu, er sjálf beri ábyrgö allra stjórnarathafna sinna, en
sá kostnaöarauki, er af þessu rísi og ymsum öÖrum endr-
bótum, mundi grei&ast, ef rétt væri a&skilinn fjárhagr
Islands og Ðanmerkr, enda sé sízt horfanda í kostna&inn
þegar um svo stórvægilegt mál se aÖ tefla. þess sé og
brýn nauösyn aö alþíngí fái meira vald, enda sé þa& og
sjálfsagt.
Uppástúngur höfundarins, sem eru býsna flóknar, eru
svo látandi, a& tvennar skuli vera þíngdeildir, i annari
skuli vera 18 menn, er sé kosnir á sem frjálsastan hátt,
en í hinni fyrri deild skuli vera 8 menn, sem önnur deild
kýss af veraldlegum og andlegum embættismönnum. 1
tveim þáttum, sínum eptir hvom mann, vekr bla&i& máls
á stjórnarlagafrumvarpi, sem tveir menn nokkurir höfbu
láti& prenta. I mörgum smáþáttum verr bla&i& algjört
*) sjá hjó&ólf 1850 bls. 118; 1849bls. 106—7, 100—1.1, 114—15,
185—87, 189—90, 209-11, 213—15; 1851 bls. 230—33,
252—54, 261-62, 281-87.
s) sjá Landstí&indi bls. 29—31, 33—34, 37—38, 41—42, 49—50.