Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 44
44
liM STJORiSARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
synjunarvald gegn árásum þjóbálfs. Embættismafcr nokkurr
sendir blabinu ritgjörb þess efnis, ab sem nánast samband
verbi millim Islands og Danmerkr, en ritstjárnin svarar
því á þá leið, ab bábum löndunum mundi hollast ab
innanlands stjórn þeirra sé sem sundrleitust, þó sér þyki
sanngjarnt ab meb önnur mál verbi farib sem alríkismál.
Bóndi nokkurr, sorgbitinn út af því a& skattar muni aukast,
stíngr uppá annari aðferb í umræbu stjórnarlagafrumvarpsins,
sem var miklu vandaðri en þeim mun seiniegri, og vill
hann a& leitab sé álits hjá hvorri sveit um stjórnarmálib.
Páll amtma&r Melsteð sendir, í von um um að þjób-
fundinum ver&i jafnt sem þíngi Dana í sjálfs vald sett
aö setja sér þíngsköp, fullkomib frumvarp til þíngskapa
me& ástæ&um o. s. fr. ‘).
Tímaritin sýndu því ærinn áhuga á því, er almenníngr
á íslandi bar mesta önn fyrir, a& fengin yr&i bót á stjórnar-
högum landsins, en á frjálsum mannfundum var áhuginn
engu minni. þann 1. Febr. 1850 haf&i síra Hannes
Stephensen kvatt menn til a& gjöra rá& sín heima í
héru&um, en halda allsherjarfund á þíngvöllum fjórum
dögum fyrir þíng. En er frestan þjó&fundarins var&
heyrum kunnig ítreka&i hann enn af nýju ávarp sitt
18. Júni, og skaut þíngvallafundinum um litla stund á
frest. Fundr þessi var haldinn 10. —11. Ág. 1850 l 2 3); kómu
nærfelt 200 manns á fund, var allr þorri fundarmanna
af Su&rlandi; a& vestan kómu örfáir, enda höf&u menn
þar fyrir skemstu haldi& fund á þórsnesi og Kollabú&um8),
l) Landstí&indi bls. 57—60, 65—66, 69—71, 73—74, 77—79,
85-87. 117—122, 139, 142—45, 146—50, 157-58, 174—76.
!) Um þíngræ&urnar sjá Undirbúníngs bla& undir þjó&fundinn a&
sumri 1851 Rv. og Kmh. 1850—51, bls. 1—3, og þjóbólf,
1850, bls. 173 -75, og Landstí&indi, bls. 105 -6.
3) sjá þjóbólf 1850, bls. 175.