Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 45
UM STJORNARDEILU ISLEiNDINGA VID DAM-
45
en a& nor&an og austan kom alls einginn. þegar fundr
var settr og undir búinn, og síra Hannes kjörinn forseti,
var tekií) a& ræ&a stjörnarmálií). Var þar fyrir álit um
þetta mál fra Kollabú&afundi og annaS úr Borgaríirfei, og
fjöldi brefa frá ymsum mönnum; nefnd var kosin a&
semja álit um málií). A þórsnesfundi höf&u menn og
lýst því yfir, afe brýn þörf væri a& bifeja stjdrnina, a&
senda sem skjótast stjúrnarlagafrumvarp sitt; var sett önnur
nefnd til a& semja bænarskrá þessa. Af hálfu hinnar
fyrri nefndar sag&i J<5n Gu&mundsson málife fram næsta
dag svo látanda: ad Island væri ríkishluti sér og hef&i
fullt sjálfsforræ&i, víkr hann aptr til gamla sáttmála,
er Íslendíngar gáfust undir Noregskonúng; þriggja manna
stjórn skuli vera í landinu sjálfu, og einn fulltrúi í Kaup-
mannahöfn, er flyti málin fyrir konúngi; jarl skuli vera
á íslandi; alþíngi skuli hafa ályktunarvald. þessi eru afeal-
atri&i framsögu hans, en þar vife bætist tvenn bæn, a&
stjdrnin leggi fram verzlunarlög, og nákvæma skýrslu yfir
fjárhagsskipti Islands og Danmerkr á sí&ustu tímum. I
öndver&u var ætlafe a& senda álit þetta raklei&is til stjdrnar-
innar, en vi& umræ&urnar varfe þa& ofaná, mefe því afe
ekki vdru menn á þíngi úr öllum héru&um landsins, og
tíminn naumr a& ræ&a málife til hlítar, a& betr þdtti
fallife, afe ræ&a málife a& eins nokkufe á veg, en setja
a&alatri&i þess í ávarp til Islendínga, en li&a hvorartveggju
ni&rlagsbænirnar inn í bænarskrá þá, er hin sí&ari nefnd átti
fram afe bera. Enn fremr var ákve&ib a& kjösa nefndir
í hverju kjördæmi, og eina a&alnefnd, er skyldi sitja í
Keykjavík, og skyldi hún ásamt héra&anefndum huglei&a
og rannsaka sérhvafe þa&, er þörf væri til undirbúníngs
fyrir þjó&fundinn; skyldi og a&alnefndin birta í bla&i sér
álit héra&anefndanna og sitt cigife um stjörnarmálife, og