Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 46
46
CM STJORNARDEIU) ISLENDINGA VID DANI.
ræ&a og rekja mál þab er vakib var, en ákljáb, hvort
betri mundi frestandi ebr algjör konúngssynjanj í abal-
nefndina vdru kosnir: hinn nýi stiptamtmafer greifi Trampe,
Pétr prdfessor, skdlakennendr Jens Sigurbsson og Hallddr
Fribriksson og Jakob stúdent Gubmundsson; varamenn
vdru Jdn assessor Petrsson og síra Sveinbjörn Hallgrímsson.
Hvorttveggja var samþykt, bænarskráin til konúngs og
ávarpib til Íslendínga') Fdru menn síban af fundi eftir
tveggja daga samveru.
í fyrstu gekk allt í ljúfa löb ab efna þíngsályktir
þessar. Abalnefndin lét þegar þann 23. Ag. birtast hib
fyrsta nr. af blabi sínu* 2), og hafbi þab ab færa ritgjörb
um konúngssynjun, svo sem nefndinni hafbi verib á hendr
falib 3). 9. Octbr. var í Reykjavík kosin bæjarnefnd, og svo
vdru og kosnar nefndir í öbrum kjördæmum. En brábum
varb hængr á leib manna, og þab á tvennan hátt; hvorki
sendu allar né allflestar hérabanefndir nokkurt álit, og
ein þeirra sagbi abalnefndinni hreint og beint, ab hún
ekkert álit mundi senda, og hversvegna4). En hinsvegar
tdk stjdrnin ab fá ýmigust á þjdbhreifíngum landsmanna,
og vildi varna þeim vibgangs. í Marz 1851 átti abal-
nefndin ab lýsa því yfir5), ab forseti hennar, greifi Trampe,
væri genginn úr sökum embættisanna, og hafi hann jafn-
vel synjab ab hérabaálitin yrbi prentub í prentsmibju
landsins, svo nú varb ab halda blabinu fram í Kaup-
mannahöfn í stab Reykjavíkr! þab var því ekki ab
*) Avarpið er prentab i Undirbúníngsblabi bls. 3 -4.
2) þ. e. Undirbúníngsblab þab sem ab framan er neftit.
3) Höfundr hennar, sira Jakob, ber skynsamleg rök fyrir því ab
betri sé algjör synjan, en frestandi.
*) Sjá nefndaráiit úr Subrþíngeyjarsýslu í þjóbúlfi 185Í bls.
244-45.
4) Sjá Landstíb. bls 179.