Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 47
UM STJORNARDEILU ISLKNDIiNGA VID DANI.
47
furíia þ<5 hinum afcalnefndarmönmini, sem og flestir vóru
embættismenn, færi ab förlast hugr. 8 hera&aálit vóru
aö vísu prentub (í Kaupmannahöfn), en ai> smíba úr þeim
eitt afcalálit kom nú ekki lengr til oröa, og undirbúníngs-
blabib, sem einn af abalnefndarmönnum var ritstjóri ai>,
let jafnvel þai) uppskátt, ai) ráilegast mundi ai sleppa
þíngvalla fundinum, er haldinn skyldi 28. Júni 1851, því
menn þekti ekki stjórnarlagafrumvarp stjórnarinnar, og
mundi þai) því leiia menn afvega, ai) ræí)a ofsnemma
um mál þetta'). Fundrinn lét nú ai) vísu ekki þoka sér
úr stai), þó stiptamtmaiir hefii látib bann út ganga gegn
öllum „ölögmætum samkomum“. Á tilsettum degi kómu
saman á þíngvöllum um 140 manns, og var sira Hannes
enn kjörinn forseti* 2), en fundrinn var enn mjög misjafnt
sóttr: ai) austan kómu einir 3 menn, ab norban ogvestan
einn úr hvorum fjórbúngi, af abalnefndarmönnunn birtist
Jakob Gubmundsson einn3)’; hann skýrbi frá athöfnum
abalnefndarinnar, og fekk forseta í hendr ágrip af héraba-
álitunum, og enn eitt hérabsálit, er kom um seinan ab
þab yrbi prentab (erlendis!). því næst var nefnd kosin,
er semja skyldi álit um stjórnarmálib. Annars dags sagbi
Jón assessor Pétrsson málib fram af hálfu nefndarinnar;
risu síban umræbur, og var álitib samþykt óbreytt ab
mestu, en aukib um nokkur atribi. Ennfremr var ályktab
ab halda uppi hérabanefndunum, en kjósa nýja abalefnd
í stab hinnar uppflosnubu. Síban var fundi slitib, og
var abalatgjörb hans sú ab senda ávarp4) til þjóbfundarins,
*) Landstíb. bls. 193 — 94; þjóbólfr 1851, bls. 285—86 mælir
þessu í gegn, en Landstíb. bls. 197—99 verja þettaenn afnýju.
s) Gjörbir fundarins má sjá í Undirbúningsblabi bls. 41 — 42.
3) 15. Júní 1851 hafbi hann fengibveitíngu fyrir Kálfatjörn ogNjarbvík.
4) þab er prentab í Undirbúnírigsblabi bls. 42; sbr. Ný fél. r.
1852, bls. 110^—12.