Ný félagsrit - 01.01.1859, Qupperneq 48
48
LM STJORNARDEILl' ISLENDINGA VID DANI
og lýsir fundrinn þar yfir áliti sínu um hina eptiræsktu
6tjórnarbót, bi&r um verziunarfrelsi, og skorar á þíngmenn,
ab senda, ef þörf gjörist, menn til Kaupmannahafnar á
almennan kostnab, til at> styrkja bænir sínar. Nokkrar
smágreinir, er hin nýja afealnefnd lét þegar út ganga
í blabi sínu, vobvirkti ab lyktum yfir þenna kafia af þjóíi-
arstörfum lslendínga.
Landsmönnum bjó ab vísu mikib í brjósti, þó ekki
tækist ab skipa nefndum og fundum um allt land, svo
allir yrbi samtaka. Alda þessi kvíslabist þó jafnt ab
mestu um allt land. Blöbin má ab vísu kalla álit einstakra
manna í Reykjavík, en ályktir þíngvallafundarins sýna
þó, ab líkr áhugi og óskir vóru vakandi um allt land, en
ljósast sést þetta af álitum þeim, er hérabanefndirnar
létu frá sér ganga. þar láta helztu menn landsins af
ymsum stéttum og úr ymsum álfum Iandsins til sin heyra,
og eru þær því bezta skilríki fyrir því, ab inálib var
stillilega og vandlega hugab. Verbr því gjörr ab geta
þeirra, ab því leiti sem þær eru almenníngi kunnar í
Undirbúníngsblabi ')• Innbyrbis eru þau mjög ólík ab
vöxtum og gæbum; sum hérub sendu fullgjört stjórnar-
lagafnimvarp, eba færa ab minsta kosti ítarleg rök fyrir
áliti sínu, en sum hérub drepa ab eins á þau atribi er
þeim |>ykja mestu varba. Svo er og litib á málib frá
ymsu sjónarmibi í ymsum hérabaálitum. Álit Skagfirb-
ínganefndar, er hinn Iærbi fornfræbíngr síra Benedikt
prófastr Vigfússon sat í, berr t. d fullan fornaldarblæ, en
álit Húnvetnínganefndar vili laga sig eptir núveranda
aldarhætti, og þar meb forbast ofmiklar álögur o. s. fr.
') Alit kau sem hér eru prentub eru 3 ab vestan, 3 ab sunnan,
og 2 ab norban.