Ný félagsrit - 01.01.1859, Blaðsíða 50
50
UM STJORNARDEII.U ISLENDIiNGA VID DAiNI-
Ieggi víst gjald á konúngs borfe, og sumir vilja leggja fé
til almennra stofnana, er landiS heíir gagn af, svo sem
flotans og sendiboba erlendis. Eitt álit ab eins kallar
þab vafamál, hvort leggja skuli fé á konúngs borb, þar
sem margar tekjur sem kallabar sé konúngstekjur. sé
réttu lagi þjóbtekjur. I einu hérabi vill ai> vísu nokkurr
hluti nefndarinnar a& fjárhagrinn sé sem mest fráskilinn,
en hinum nefndarmönnum virfeist landií) of fátækt ab
standa straum af kostnabi þeim er rís af stjórn landsins
og sambandi vib Danmörku, vilja þeir því í stab full-
komins verzlunarfrelsis, sem hinn hlutinn heimtir, ab
verzlunin sé ab eins gefin Dönum laus en ekki erlendum
þjóbum, en Danmörk skuli til endrgjalds borga árlegt
ákvebib gjald, ebr ab öbrum kosti borga allan þann mun
er verba kann á útgjöldum og tekjum landsins í hvort
skipti. Enn vilja og mörg herub slá varnagla vib því ef
Íslendíngar og Danir verba ekki á eitt sáttir í einhverju
máli, vill þá eitt álitib áfrýja tnálinu til óvilhalls útlends
þíngs t. d. stórþíngs Norbmanna, en annab álit vill ab
nefnd sé kosin af hvorumtveggjum, jafnmargir af hvorum
Íslendíngum og Dönum, en ekki eptir manntali, og bera
fyrir sig fullgild rök og einhlít, sem og eiga allskostar vib
hin þýzku hertogadæmi1). Um stjórnartilhögun landsins,
bibja allílestir uin lögbundna einvaldsstjórn , og segja ab
Íslendíngum verbi varla synjab þess eptir ab hún sé veitt
Dönum; en einu hljóbi ab kalla vilja menn, gegn hinum
dönsku grundvallarlögum, ab eins veita konúngi frestanda
synjunarvald, svo ab Danir ekki beri landib ofriibi. Sam-
huga er bebib um ab stjórn verbi sett í landinu sjálfu er
standi skil á gjnrbum sínum; vilja flest áiitin ab þab sé
') sjá Undirbún. bl. bls. 13.