Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 51
IM STJORNARDEILU ISLEiSDISGA VID DANI.
51
þriggja niarina stjórn, einn fyrir dómsmál og innanlands-
mál, annarr fyrir kirkju, hinn jrrifei fyrir fjárhag. I
ymsum smáatrifeum berr mart kynlegt fyrir í einstökum
álitum. Allir eru og samdóma í því, aö mann þurfi í
Kaupmannahöfn til milligöngu milli konúngs og stjórn-
arinnar, en þar sem flest héruö vilja aö alþíngi kjósi, en
konúngr staÖfesti, þá láta sumir þetta liggja í þagnargildi,
eöa áskilja konúngi kosníngina, en vilja aö Danmörk
beri kostnaöinn, því hann rísi af því að konúngr sé
ekki á Islandi. Allir eru, sern von er, eins hugar um
þa&, aö alþíngi skuli standa óraskab, og aft því skuli
veitt öll þau réttindi sem lögbundnu þíngi frekast berr ab
hafa, og fullt jafnrétti meö ríkisþíngi Dana; en því sundr-
leitara er álit manna um skipan og tilhögun alþíngis, um
þíngtíma og þíngstaÖ, um tvídeilt eör ódeilt þíng, tölu
þíngmanna, kosníngarrétt og kjörgengi, tvöfaldar eör ein-
faldar kosníngar, stærö kjördæma. Einstök álit krefjast
aö samhliÖa alþíngi veröi kirkju og klerkum sett líkt þíng
sér (synodus), er í tvískiptum málum andlegum og ver-
aldlegum skuli hafa úrskurö ásamt alþíngi; enda var og
þegar 1848 vakib máis á ab gjöra gjörsamlega endrbót á
synodus, og í uinburöarbréfi biskups 8. Marz. J8501), er
þetta mál lifeaö sundr. — þessi eru héraÖaálitin, og er
hér aÖ eins vikiö á þau atriöi þeirra, er oss varöa mestu
í þessu máli sem hér er um aö ræöa. þíngvallafundrinn
lætr sér aö vísu nægja, aÖ taka fastlega fram sjálfsforræÖi
Islendínga, og aö þeir aö eins hafi konúng einn ásamt
Ðönum, og tekr lil frumatriÖi þau er hann vill aö hin
nýja stjórnarskipan veröi sköpuö eptir, og eru þessi frum-
*) Prentaö í Árriti prestaskólans eptir dr. Pétr Pétrsson og Sigurö
Melsteö Bv. 1850 bls. 185—90.
4