Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 52
52
L>1 STJOR.NARDEILU ISLEINDIINGA ¥1D DANI
atrifei öll hin sömu og á&r er getií>. Fundrinn krefst og
þess ab öll landstjórn, bæbi löggjöf, valdstjórn, og fram-
kvæmdarvald, verbi sem mest skilib frá Danmörku, og
lagt í hendr þjó&inni sjálfri. því sé vitaskuld, ab alþíngi
hljóti ab öblast ásamt konúngi fullt og allt löggjafarvald,
skattveizlu vald, og önnur réttindi, sem þjófeþíngi ber aí)
frjálsum stjórnarlögum; aí> allir dómstólar sé innanlands,
ab framkvæmdarvaldib sé í liöndum manna, er búa
landinu, hvort sem þeir eru fleiri ebr færri, meb eigin
ábyrgb, en í Kaupmannahöfn sé settr einn fulltrúi milli
þeirra og konúngs. I alsherjarmálum er snerta jafnt
Dani og Islendínga, skuli vera fullt jafnrétti, fjárhagr
iandsins ab skilinn, og ab landib leggi ab hóflegri tiltölu
til ríkisþarfa. Má því sjá, ab þrátt fyrir þann doba er
sumir sýndu í stjórnarlaga starfi þessu, þá rækti þó
þíngvallafundrinn árib 1851 enn skyldur sínar vib land
og lýb.
Meban ab þessu fór fram á Islandi var málum koinib
í nýtt horf milli Danmerkr og hertogadæmanna. 2. Júli
1850 hafbi Prússland í nafni hins þýzka sambands samib
frib vib Danmörku, er gaf Dönum von um ab banda-
þíngib mundi senda her inu í Holtsetaland til ab friba
landib, og reisa vib aptr hi& „lögmæta vald“ hinnar dönsku
stjórnar, en áskildi um lei& hvorumtveggjum lög og
landsrétt sem verib hafbi ábr strí&ib hófst, og skyldi í
skildaga þessum og vera fólgin þau réttindi, er nefnd eru
í samþyktinni 17. Sept. 1846. Samkvæmt fribi þessum
og liinum þýzka bandarétti, sem þar er skírskotab til,
hlaut hin danska stjórn, me& því húu ekki var einfær um
a& ytirbuga hertogadæmin, a& heita á hi& þýzka samband
ab skerast í leikinn. þetta var veitt, en þó meb því móti a&
þab jáórb var enn ítrekab, a& allt skyldi standa sem verib