Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 53
LM STJORNARDEILL ISLENDINGA VID DANI
53
hafbi fyrir strí&ib, og samband hertogadæmanna óbreytt
standa, og roeö þessum skildaga gáfu hertogadæmin sig
upp, þann II. Jan. 1851 eptir áskoran eyrindreka band-
aþíngsins. En á meban á þessu stób hafbi konúngr 14.
Júli 1850 látib auglýsíngu út ganga til Holtseta, ab Slésvík
skuli ekki verba innlimuö í Danmörku, og ab án tafar
muni kvaddir verÖa til fundar heibvirbir menn úr Holtset-
alandi, Slésvík og Danmörku til ab heyra álit þeirra um
stjórnarstöÖu Slésvíkr hjá Danmörku og Holtsetalands
hinsvegar. Bandaþínginu var skýrt frá auglýsíngu þessari,
og 28. Apr. 1851 vóru kvaddir til fundar þessir „heib-
virbu menn“ þann 14. Mai 1851, og var lagt fyrir þá
frumvarp um skipulag Danmerkrríkis. Umræbur þessara
„Flensborgar höfbíngja“ báru nú aÖ vísu engan árangr,
en l'rumvörp þau er stjórnin lagbi fram, sýna þó hvab
henni bjó í hyggju, og munum vér því stuttlega renna
augum yfir þau. þab skal vcra eitt og ódeilt samríki,
en Holtsetalandi og Lauenborg er þó veitt þíng meÖ álykt-
unarvaldi, jafnframt og staÖa þeirra í hinu þýzka band-
aríki er viörkend, enda skulu þau og skyld ab taka þátt
í sameiginlegum útgjöldum samríkisins. I sameiginlegum
málum skulu landstjórnarmenn beggja hertogadæmanna
hafa sæti og atkvæbi í ríkisráöinu jafnt hinum dönsku
rábgjöfum, en sameiglnleg löggjöf skal gjörast í nefndum,
er sé kosnar jafnt af ríkisþíngi Dana og þíngum Holtseta-
lands og Lauenborgar, þó svo ab rnáliö skal ab lyktum
vera lagt fyrir öll þíngin þrjú til úrskurbar. Slésvík skal
hafa ályktanda þíng, rábgjafa sér og innanlandsstjórn sér
í ymsum málum sem öll eru upp talin, hún skal og
fyrir utan hin sameiginlegu alríkismál, hafa her saman
viÖ Danmörku, og stjórn og löggjöf í öllum sameiginlegum
málum, og skulu í slíkum löggjafarmálum þíng Slésvíkr