Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 54
54
UM STJORNARDEILU ISLENDIISGA VID DANI.
og ríkisþíng Ðana hafa samfund meb sér. þab má nú
sjá, ab stjórnin er nú námunda því horfi og stjórnarlaga
frumvarpib 1848. Eitt samríki skyldi vera, og skyldi
Ðanrnörk vera ab eins einn ríkishluti jafnhliba hinum, en
þessu var ab eins fylgt alvariega vib Holtsetaland og
Lauenborg, því sökum stöbu sinnar í bandaríki þjóbverja,
var þeim óhult vib allri innliman, en Slésvík skyldi
hvorki vera í sainbandi vib Holtsetaland, né heldr vera
sérstakt sjalfrátt land í samríkinu, heldr nokkurskonar
hjálenda Danmerkr, þó meb nokkru sjálfsforræbi sem fylki
sér. þab var aubsætt, alls ekki var kostr á meira sem
stób, ab þetta gat orbib átylla fyrir því, ab Slésvík yrbi
smám saman danskt hérab. Island og Færeyjar eru ekki
nefnd á nafn í frumvarpinu, en þeim var sjálfsagt ætlab
ab vera enn nátengdari Danmörku en Slésvík, þó ekki
væri þar fyrir fyrirmunab, ab þau hefbi litlu meira sjálfs-
forræbi en Borgundarhólmr ebr Láland, Fjón ebr Falstr.
þó menn nú sleppi þeim mótbárum, sem hafa má móti
samríliisstjóm í sjálfu sér, þá er þab þó degi ljósara, ab
þab var aldrei ætlan Dana ab fylgja henni hreint og
einart vib Island ebr Slésvík.
þannig var mál meb vexti þegar jjjófeí'uridr Islendínga
kom saman 5. Júli 1851 1) 4. Júli hafbi þíngs verib kvatt,
en enn varb bib á fyrir skuld stjórnarinnar. Stiptamtmabr
greifi Trampe, hafbi frétt, ab hann var kosinn til konúngs-
fulltrúa, en bréfib var enn ókomib; hann hafbi heldr ekki
fengib neitt af frumvörpum þeiin, er leggja skyldi fyrir
þíngib. þab kom þó ásamt meb honuin og þíngmönnum,
ab hann setti þíng 5. Júli, svo menn gæti ab minsta kosti
) þíngbækrnar eru prentabar og heita Tíbindi frá þjóbfundi Islend-
ínga árib 1851; Kv. 1851.