Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 56
56
UM STJORiSARDF.ILU ISLENDINGA VID DANI.
kosin en framsagan fór fram 4. Ág. Kosníngarlög til
alþíngis kómu fyrst til umræSu 24. Júli, og framsaga
nefndar þeirrar er sett var fór fram 9. Ag. Lengra en
þetta komst hvorugt þetta lagafrumvarp, vegna þeirra
atburba er nú gjör&ust milli stjórnarinnar og þíngsins.
Frumvarp stjórnarinnar til alþíngiskosnínga1) hafíii
þegar verií) þíngmönnum lítt a& skapi; í því vóru ymsar
ófrjálslyndar greinir, kosníngarréttr bundinn vib fjáreign,
og nokkrir þíngmenn konúngkjörnir. Bæbi vib fyrstu meb-
ferí) málsins og í nefndinni vóru allir einshugar í móti
þessu, og þó nú í nefndinni hinn níundi nefndarmabr stæbi
einn sem minni hluti gegn hinum 8, þá var þó álit hans
ekki sífer en meira hlutans í öllum abalatriBum frábrugbib
stjórnarfrumvarpinu2). En í stjórnarlagamálinu var þó
miklu meira djúp stabfest inilli stjórnarinnar og þíngsins,
og hlaut slíkr ágreiníngr í þessu máli ab verBa miklum
mun stórvægari. Stjórnarfrumvarpi&, en þab var lagafrum-
varpib sjálft, og grundvallarlög Dana aptanvi?) meb löng-
um eptirmálas), leitabist vib í síbasta kafla sínum aö
stabfesta horf þab er fylgt var í frumvarpinu öllu. Fund-
arins hafi í öndverbu veri?) lcvatt í því skyni a?) hann
skyldi fyrst og fremst segja álit sitt um lagafrum-
varpi?), er ákvar?)abi stöbu landsins í ríkinu á þann hátt
er sambobib væri sérstakligum iandsháttum, en í öbru
lagi skyldi hann rábgast um þær reglur fyrir ríkisþíngs-
kosníngum sem áskildar væri í 18. og 37. gr. kosníngarlaga
ríkisins. Hvab hib fyrra snertir, er umræbunum markab
hib þrengsta svib, því þannig er ab orbi komizt: „þar eb
*) sjá Tíb. frá þjóbf. bls. 482 — 87.
2) álit meira hlutans er á s. st. bls. 526 —35. og minna hlutans
bls. 536 -39.
8) sjá s. St. sbl. 427—48, 444-61, og bls. 462-81.