Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 57
IM STJOR.'NAKDEILC ISLE.NDOGA VID DANI.
57
konúngalögin einkum í 19. grein ásamt boímnarbréfinu
4. Sept. 1709, er birt vúru meb konúngalögunum, hafa
þegar ákvebib, ab Island sé partr úr ríkinu, svo ab eigi
getr þab orbib umræbu efni, og eptir aÖ konúngr hefir,
meb því ab stabfesta grundvallarlögin, samþykt þjúblega
stjórnarskipan innan takmarka, er sett eru meb konúng-
alögunum, þá getr nú ab eins orbib umtalsefni , á hvern
hátt þörf sé til, vegna sérlegs ásigkomulags Islands, ab
ákveba nákvæmar stöbu þess, svo hin nýja stjórnarskipan,
sem ákvörbub er meb grundvallarlögunum, geti öblazt þar
fullt gildi.“ Er þess ennfremr getib, ab reyndar sé ein-
stöku greinir í grundvallarlögunum, er snerta þá hluti er
ekki eiga sér stab á Islandi1), og margar abrar er enginn
kostr sé ab koma þar vib eptir ebli landsins sjálfs2); sð
þab aubsætt ab þab sé óþarfi ab fella úr hinar fyrrnefndu
greinir úr lögunum, og hitt liggi einnig í augum uppi, ab
hinar síbarnefndu verbi Máb skilja á þann veg, ab eigi má
heimta ab þeim sö fylgt beinlínis eptir orbunum, þegar
þab liggr bert fyrir, ab því getr meb engu móti orbib vib
komib; stjórninni hefir því þótt frágangssök, ab taka
hinar einstöku ákvarbanir grundvallarlaganna og laga þær
11 f>ar er tekin til dæmis 98. grein, er bannar ab stofna léni og
erfbaóbul og heitr ab ákveba meb lagabobi, hvernig þau, sem
nú eru, geti orbib ab frjálsri eign.
') T. a. m. 85. grein, eptir henni skal sérhverr, §em tekinn er fastr,
vera ieiddr fyrir dómara fyrr en sólarhríngr sé umlibinn, og
látinn laus ábr 3 dagar sé liðnir eba settr i varbhald eptir
dómaraúrskurbi; ennfremr 90. grein, sem veitir börnum fátækra
foreldra ókeypis kenslu í alþýbuskólum. A Islandi eru engir
alþýbuskólar, enda eru þeir óþarflr þarsem heimilis uppfræbíngin
er svo ágæt; en ab leiba menn fyrir dómara, fyrr en sólarhringr
sé libinn, er meb öllu ómögulegt í landi sem er rúmar 1800 □
milur á stærb, en ab eins nítján sýslur og einn dómari í hverri
sýslu, auk þess ab varla má heita ab vegir eba hrýr sé til í landinu.