Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 58
58
UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DAINI-
eptir þörfum íslands, og hefir hún því heldr kosií), ab
láta grundvallarlögin fá þar gildi, og afe eins bæta vife
ákvörbunum þeim, sein fullgild ástæba er til, vegna
Qarlægbar landsins og stöbu þeirrar, er þa& hefir átt
híngab til.“
Akvarbanir þær er ákveba skyldu stöbu Islands (
ríkinu má finna í 10 hinum fyrstu greinum frumvarpsins:
„Nú er þab sjálfsagt, ab öll þau mál, er snerta ab eins
Island sem hluta af ríkisheildinni, verba ab heyra undir
hina æbstu ríkisstjórn, og þá undir konúng og ríkisþíngib
í sameiníngu ef löggjafarmál eru. Vald þetta hlyti
ríkisþíngib ab hafa hvort sem Islendíngar ætti þar
fulltrúa ebr ekki, en rettsýni virbist samt ab bjóba,
ab gefinn sé Islendingum kostr á, ab senda þjóbkjörna
menn á ríkisþíngib einsog er um önnur umdæmi ríkisins,
og ab ákvebin sé tala fulltrúa þessara samkvæmt tiltölu
þeirri vib fólksfjöldann sem til er tekin í grundvallar-
lögunum.“ Eru því ákvarbanir í frumvarpinu 11-60. gr.
um kosníngar bæbi til landsþíngs og þjóbþíngs. Skobar
frumvarpib Island einsög danskt hérab og eru þessi abal-
atribi jiess: 1. gr. „Grundvallarlög Danmerkrríkis frá 5.
Júni 1849, sem tengd eru vib lög þessi, skulu vera gild
á IslandD, en j)ó þannig, ab réttr er áskilinn til undan-
teknínga síbarr meir. 2. gr. „I málefnum þeim, sem ein-
göngu snerta Island útaf fyrir sig“, skal löggjafarvald kon-
úngs, sem í þessu efni lætr rábgjafa vinna fyrir sína
liönd, ekki vera bundib vib samverknab ríkisþíngs, heldr
skal þess öllu heldr neyta „meb þeirri tilhlutun af alþíngis
hálfu, sem því nú er veitt eba eptirleibis kann ab verba
veitt“. I astæbunum er þab talib sjálfsagt, ab rábgjafar
hafi ríkisþínginu einu en ekki alþíngi ábyrgb ab standa.
„Til málefna þessara skal telja. 1. Dómaskipun og meb-