Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 59
UM STJOR.NARDHILL ISLKNDINGA VID DANI.
59
ferb mála at) því leiti ekki snertir hæstar&tt; 2. Viöskipti
manna á ínilli, ab því leiti, sem þau eigi skulu hafa
lagagildi fyrir utan Island ‘); 3. Afbrot og hegníngar,
nema brot sé drýgh gegn ríkistjdrninni ebr gegn fribi
þjóbfélagsins; 4. Kirkjnmálefni á Islandi sjálfu innan
þeirra takmarka, sem sett kunna a& ver&a fyrir löggjötina
um ]iau me& kirkjuskipunarlögunum, einsog þau skulu
!ögu& í hinum einstöku greinum fyrir Island, eptir a&
alþíngi hefir láti& í ljdsi álit sitt um þau; 5. Málefni
þau, er snerta mentun og uppfræ&íngu, a& fráskildri
hinni lær&u skólamentuu; 6. Sveitamálefni, fátækrastjórn
og rá&stafanir þær innanlands, er mi&a til almenníngs
heilla, t. a. m. postgöngur í landinu, vegir, heilbrig&isstjórn
og fyrirkomulag spítalanna, svo og atvinnuvegir í landinu,
a& því leiti þa& snertir ekki almennt gagn ríkisins e&r hátign
ríkisins. 7. Innanlandsstjórn á málefnum þeiin, sem nefnd eru
hér a& ofan, a& því leiti sambandi& vi&hina almennu ríkis-
stjórn ekki me& því er snert; 8. Tekjur og útgjöld, er
snerta eingöngu Island sjálft, og lög& eru til landssjó&s
fyrir Island sér í lagi, eptir því sem ákve&i& er í 6. og
7. gr. hér á eptir. 3. gr. Ver&i ágreiníngr um í hverjum
málefnum löggjafarvaldib skuli framkvæmt eptir 2. gr.
grundvallarlaganna, og í hverjum samkvæmt 2. gr. í
lögum þessum, þá skal löggjafarvald ríkisins, ef þörf er
til, skera úr því“. í 4—7 gr. er sundrgreiníng gjör
á ríkissjób og landssjób. I ríkissjób skulu renna allir
skattar, sein ekki eru beinlínis skattar, bæ&i þeir er híng-
a&til hafa veri& goldnir og eptirlei&is kunna a& ver&a á
lag&ir, t. a. m. erföagjald, skattr af fasteignasölu, skipa
*) í ástæ&unum eru ákvar&anirnar um lögaldr fær&ar til dæmis
uppá slíka undantekníngu.