Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 60
60
DM STJORNARDEILU ISLENDINGA YID DAINI.
og verzlunargjöld, gjöld fyrir leyfis og veitínga bréf o. s.
fr., svo og nafnbótaskattr og tekjur af konúngsjör&um.
Ennfremr skal gjalda í ríkissjób alþíngis kostnab þann, er
sjóbr þessi híngab til hefir borgab fyrirfram, og eins abrar
kröfur, er hann ætti tilkall til. Ur ríkissjób skulu goldin
laun til amtmanna, dámanda í yfirddminum, biskups,
landfógeta, kennaranna vib hina lærbu skóla eba þeirra
umbobsmanna, sem heimta tekjur ríkissjóbsins. Sömuleibis
hin önnur útgjöld til hinna lærbu skóla, kostnab þann er
leibir af veru hinria íslenzku ríkisþíngsmanna á ríkisþínginu
og útgjöld til póstferba milli Danmerkr og Islands. I
landssjób þann er stofna skal fyrir Island, skulu renna
þeir beinlínis skattar sem híngabtil hafa verib goldnir, ab
undanskildum nafnbótaskatti, meb öbrum oröum, eptirgjald
af sýslum, þínggjöld, sem í umbobi eru, konúngstíund,
lögmannstolir, og lögþíngisskrifara laun; ennfremr tekjur
þær er konúngi bera af strandi og gjöld þau er ábr hafa
verib greidd til amtsjafnabarsjóöanna, en landssjóbrinn
annarsvegar taki ab sér útgjöld þau, er áör hafa veriö
greidd úr sjóöum þessum; en þetta hvorttvegga var undir
því komiö, hvort amtmannsembættin á Islandi yrbi aftekín
eba eigi; ennfremr tekjur spítalanna, og þab, sem afgangs
verbr af löggæzlusjóbnum, eptirstöbvar kollektupenínganna
og endrgjald mjölbótapenínganna‘); kollektuféb var eptir
Árin 1783 og 1784 höfáu eldgos og jarbskjálftar lagt töluverban
hluta Islands í eyöi; var þá í öllu ríkinu stofnub kollekta til
ab leita þeim hjálpar er bágstaddir urbu, og gáfust rúmar
40,000 dala. En ekki svo miklu sem fjórba parti fjár þessa
var varib samkvæmt tilgangi gjafaranna; þab sem eptir varb,
setti stjórnin á leigu, og brást svo fáheyriliga trausti því, er
menn höfbu á drengskap hennar, ab hún eyddi fénu til hinna
margvíslegustu útgjalda t. a. m. til ab borga kostriab stranda-
mælinganna. Sbr. Magnus Stephensen: Isiand i det attende Aar-