Ný félagsrit - 01.01.1859, Síða 61
LM STJORNARDKILU ISLKNDIlSGA VID DANI.
61
ástæfcununi 14,265 rd., en hif) sífcarnefnda skyldi vera
innifalib í árlegri borgan 300 riala, til garbræktar, púbrs,
í styrk til handibnamanna o. s. fr. Skal landssjúfcr hins-
vegar bera útgjöld til alþíngis og innanlandsstjúrnar, ab
því leiti útgjöld þessi eigi skulu goldin úr ríkissjúfcnum,
svo og eptirlaun embættismanna þeirra, sem ekki fá
laun úr honum. I ástæfiurium til þessara greina frumvarpsins
segir svo, af> afgreiníng landssjúbs frá ríkissjúf) gæti ab
vísu orbib á þann hátt, ab Island eptir fúlksfjölda og efnahag
greiddi víst gjald til ríkisins, sem af landsins hálfu skyldi
greiba eptir serlegum íslenzkum skattalögum. En þab
væri vandhæfi mikib og ef til vill úkljúfanda, ab finna
hina réttu tiltölu, hvab tillag Islands snerti, enda kæmi
slíkt skipulag ekki allskostar heim vib rétta skobun á
vibskiptum einstaks landsparts vib allt ríkib; þar á ofan
mundu flestir skattar, sem ekki væri beinlínis skattar,
heyra undir vald ríkisþíngsins, samkvæmt abalreglum
ríkisskipunarinnar. Yirtist því bezt henta ab ákveba
sinn tekjustofn handa hverjum sjúbnum, og skilja ab
beinlínis skatta og |>á sem eigi eru beinlínis skattar,
þannig ab nafnbútaskattr sé talinn til hinna síbar-
nefndu. En er skattatekjum rfkissjúbsins þannig væri
fækkab, þá væri því meiri naubsyn ab leggja tii hans
tekjurnar af hinum konúnglegu fasteignum, hafi þær ab
vísn uppruna sinn frá kirkjulegum stiptunum, en jafnt væri
um þab á komib í öllum Prútestanta löndum og Danmörku
hundrede. Kjöbenhavn 1808 bls. 290—291. Ár 1768 sendi hib
almenna verzlunarfélag, sem stjórnin hafhi leigt verzlun landsins,
skemmt mjöl til Islands , og varb eptir nefndarúrskurbi 8. Febr.
1772 dæmt til at greiba 4,400 dala sekt. En þessu fé var ekki
heidr varib til þess sem upphaflega var til ætlazt. Sbr. Olav
Stephensen Kort Underretnlng om den Islandske Handels Fö-
relse. Kjöbenhavn 1798 bls. 28 —30. Ný félagsrit 1850 bls. 64-67.