Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 62
62
UM STJORNARDKILB ISLEiNDLNGA VID DANI.
sömuleiíiis. því mætti menn eigi heldr missa sjónar á,
aí> nú sem stendr væri fariö meö fjárhag íslands sem
part af hinum almennu ríkisfjárhagslögum, og yr£i nú
landiö a& frjálsara fyrir breytíngu þessa, auk |)ess ah
fulltrúar landsins á ríkisþíngi Dana gæti ennfremr borife
önn fyrir aö hagsmuna landsins væri gætt. Tilhliörun sú,
a& landsmenn mætti sjálfir leggja á beinlínis skatta, væri
svo mikilvæg, a& hún gæti einúngis orbib réttlætt meí)
því, hve torvelt ab ríkisþínginu væri aí> ætlast á hver
áhrif nýjar áiögur geti haft á landiS. Konúngr heitir
ennfremr í 8. gr. af> leggja engin ný útgjöld á landssjúbinn
e&a hækka þau sem nú eru ákve&in, né leggja á nýja
eba hærri skatta til landssjóbsins, nema me& samþykki
alþíngis; segir svo í ástæ&únum, a& me& þessu sé allt
þa& veitt er veitt geti or&i&, nema samband landsins vife
Danmörku raskist, og sé þafe e&liligt a& alþíngi hafi
eigi svo yfirgripsmikinn skattaveizlurétt sem ríkisþíngife,
einkum þarsem rá&gjafarnir standi afeeins ríkisþínginu
ábyrgfe. Eptir 9. gr. skal ákve&a me& lagabofei sér í lagi
fyrir Island hvort vald ver&i veitt alþíngi í æferi stjórn
innanlands málefna, líkt því sem kann afe ver&a ákve&ife
um æferi sveitastjórnir í Daninörku, og gel'a ástæ&urnar
til þeirrar greinar alþíngi nokkra von um hlutdeild í
innanlands stjórn t. a. m. skofeun reiknínga o. s. fr.
Konúngr heitir ennfremr í 10. gr. a& þegar frumvörp til
breytínga á lögum þeim, sem gilda fyrir ísland, verfei
lög& fyrir ríkisþíngife vegna sambands þess, sem málife er
í vife almennt gagn ríkisins, skuli hann áfer leita um þa&
álits alþíngis „a& svo miklu leiti, sem verfea má“, og er
skýlaust tekife fram í ástæfeunum a& loforfe þetta geti ekki
verife takmarkalaust. Loks skulu Islendíngar eptir ll.gr.
kjósa 4 menn til þjó&þíngs Dana, en 2 til landsþíngsins,