Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 65
l'M STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DAISI. 65
lét loksins til leibast ab skrifa undir skjöl þau, er lögí)
vöru fyrir hann, þegar því var skýlaust heitife a& retti og
stjórnarskipun landsins skyldi í engu verba raskaí). Kon-
úngalögin 14. Nov. 1665 og auglýsíng þeirra 4. Sept. 1709
höfðu aldrei verií) þínglesin á Islandi og höfíiu því heldr aldrei
náí) þar lagagildi. Staba landsins varí) hin sama eptir
sem á&r; þa& haf&i sín eigin lög, er frábrug&in vúru
bæbi lögum Ðana og Nor&manna; aö vísu var ákve&i?)
meb konúngsbrefi 2. Mai 1732 og 19. Febr. 1734 ab
fylgja skyldi í bráb lögum Norbmanna í manndráps og
þjófnabarmálum hvab málsa&ferí) snerti1), en a& öllu
ö&ru leiti var hinn innlendi réttr látinn sitja í fullu
gildi. Var regla þessi réttlætt meb því ab ymsar
greinir í Jónsbók, lögbók Islendínga, væri or&nar
úreldar, og skyldi hún a& eins gilda me&an stjórnin
treystist ekki til a& bjófea betri innlenda löggjöf, er
samsvara&i þörfum tírnans Tilhlutun alþíngis vi& lög-
gjöfina fór nú smárénandi frá byrjun 18. aldar, en
samt þótti jafnt sem fyrr brýn nau&syn til bera a& öll lög
sem á Islandi skyldi gilda, yr&i þar birt sér í lagi, enda
var auglýsíng þessi lögfe undir landsyfirréttinn, sem gekk
í sta& alþíngis þegar þa& var aftekib me& tilskipun 11.
Júli 1800 *); hafbi þa& þá sta&ife nærfellt 900 ár.
Ðómaskipan var nú og líkt sem fyrr og mjög frábrug&in
hinni norsku og dönsku, nema hvafe áfrýjun til hæsta-
réttar i Kaupmannahöfn smeyg&i sér smámsaman inn
og gjör&ist a& lagavenju. Svo var og jafnt sem fyrr
einkennileg tilhögun á sköttum og umbo&sstjórn, a& því
leiti sein hún enn fór fram í landinu sjálfu. En ö&ru
máli var a& gegna um hina æ&stu stjórn Islandsmála,
*) sjá Lagasafri handa Islahdi II, 137 — 40, 170—71.
2) s. st. bls. 465 — 73.
5