Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 66
66
CM STJORNARDEILC ISLENDINGA VID DANl.
því þeim var þvínær öllum beint til hins danska kansellís
og rentukammers, og var þeim ýmist sleyngt saman vii)
Noregs mál, nýlendumál, þrándheimsmál ebr Sjálands
mál, rétt af handahóti eptir því sem störfum hagafci.
Embættismálií) á Islandi var og innlent enn sem komiö
var, a& minsta kosti rituírn embættismenn undirmönnum
sínum á íslenzku, en aptr skrifufcu embættismenn dönsku
sín í milli, og eins þegar vii> stjórnina var a& skipta;
öll hin merkari lög og tilskipanir vóru og gefin út á
íslenzka túngu, enda var og ákvar&ab me& hverju lag-
abo&inu af ö&ru, ab öll lög skyldu vera birt bæbi á
dönsku og íslenzku1), a& minsta kosti þau sem naubsyn
var a& almenníngr þekti. þannig stób nú frelsi landsins
óraskab. A& vísu ná&u áhrif alveldisstjórnarinnar einnig
þanga&, svo a& þjó&in misti fulltrúaþíng sitt í landinu
sjálfu, og ríkisstjórnin ruglafei málum þess saman vi&
málefni annara hluta samrfkisins. Hin sérstaklega sta&a
landsins var þaráofan or&in vafasamari, svo a& Island er
ýmist nefnt fyrir sig samhli&a Danmörku og Noregi, ellegar
tali& me& ríkjum og löndum konúngs, stundum er þa& og
kallafe norskt skattland, nýlenda e&r ,,hjálenda£‘. En
vafasemi þessi gat engu raskafe í rétti landsins, og
breytíngar þær, er vér nefndum, snertu a& vísu samband
konúngs og Islendínga, en breyttu alls engu í sambandi
Islands vi& Ðanmörku e&a hina a&ra hluta samríkisins.
þa& er heimska afc vilja lei&a breytíngu þessa frá 19. gr.
konúngalaganna; þau bjó&a afc vísu a& ríkife standi óskipt
og ódeilt í þeirri konúngsætt sem a& völdum sitr, en
víkja alls ekki á stö&u samríkis-landshlutanna sín í
*) Kanselibr. 26. Mai 1792 s. st. bls. 15—16, og 2. Ag. 1800
s. st. bls. 481—82; tilskipan 21. Decbr. 1831.