Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 67
LM SrjORNiRDKILL ISLElNDINGA VID DA1NI.
67
millum, geta því konÚDgalögin eptir efni sínu alls ekki
komií) til umtals hvaí) þetta snertir, þ<5 hinu sé sleppt ah
þau vantar lagagildi á Islandi. Ekki varb heldr slík
breytíng leidd af Kílarfribnum 14. Jan. 1814 þegar Nor-
egr var afsalabr konúngsætt Svía, en Island hinsvegar
látií) fylgja Danmöiku. þegar fulltrúaþíngin kúmust á
var aö vísu reynt til aö innlima Island í Danmörku, en
sú tilraun reyndist úgjörleg, enda veitti viöreisn alþíngis
frelsi landsins nýja stoö, og þjúÖartilfinníngunni nýjan
dug. En vibburöirnir 1848 — 49 vúru ekki þesslegir aö
þeir greiddi fyrir slíkum umbreytíngum. Ðanir gengu aÖ
vísu í þeirri blezuöu hjartans einfeldni aö konúngr heföi
blátt áfram lagt alveldi sitt í hendr hinna dönsku þegna
sinna (eöa réttara sagt Kaupmannahafnarbúa) og væri því
danska þjúöin meö jöfnu einræöi, og ritt eptir hugþútta,
kölluö til aö ráöa öllum þeim löndum sem undir konúng
lágu, öldúngis eins og hann haföi gjört meöan alveldiö
stúö. Hverjuin sem úvilhallt. dæmdi, hlaut aö þykja slík
skoöun hlægilega marklaus, en einkum mátti þaö viröast
standa á litlu aö konúngr veitti hinum dönsku grund-
vallarlögum staÖfestíngu. Aör enn frumvarpiö til þeirra
var lagt fyrir ríkisfund Dana haföi konúngr þegar heitiö
Islendíngum því hátíöliga, aÖ atriöi laganna Islandi viö-
víkjandi skyldu eigi löggild verÖa fyrr enn leitaö væri álits
hjá fundi þeim er landsmenn sjálfir skyldu til kjúsa. En
löngu áör en konúngr veitti samþykki sitt haföi staö-
festíngu konúngs viriö markaö sviö, og er þaö auöséö á
umræöum hins danska ríkisfundar aÖ honum var full-
kunnigt um takmörk þessi. En aöferö sú má meÖ réttu
heita afskræmi hvernig leiöa átti hin dönsku grundvallarlög
inn á Islandi. Stjúrnin sjálf játaöi skýlaust aö þau í
fjölda greinum ekki aöeins ætti sér neinn staö á íslandi
5»