Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 68
68
UM STJORi'iARDEILU ISLENDINGA VID DANI-
heldr væri þar óhafandi í alla stafci, og samt áttu lögin
óskorab og skildagalaust ab ná lagagildi; skyldi svo láta
lögvenju eina um þab, ab breyta því eptir hugþótta sem
hæft var í lögunum, eba þá láta þab meb öllu liggja í dái.
Hinn íslenzki þjóbfundr hlaut nú annabhvort ab
spyrna móti, er lög og landsréttr vóru svo berlega svívirt
og fótum trobin, ebr játa ella ab hin íslenzka þjób væri
undirlægja hinnar dönsku, og drýgja þannig þá lítilmensku
ab afneita þjóbrétti og sögu landsins frá aldaöbli fram
á þenna dag. En fundrinn sá fullgjörla hvorn veginn
átti ab fara. Hann hlaut ab halda fast vib þab, ab hinn
íslenzki þjóbfundr 1851 væri stjórnarbótarfundr öldúngis
einsog ríkisfundr Dana hafbi verib 1848- 49. Honum
var heimilt ab drepa hendi vib lögum og frumvörpum
þeim er stjórnin lagbi fram til umræbu, ef þau eigi sam-
svarabi rétti landsins og heitorbinu 23. Sept. 1848; hann
gat farib meb stjórnarfrumvörpin og grundvallarlögin einsog
frumvarp til samkomulags, og væri eins heimilt ab hrinda
því og ab veita því samþykt, eba setja abrar uppastúngur
í móti.
þjóbfundr Islendínga fullnægbi |)essari skyldu sinni.
þegar vib hina fyrstu umræbu um frumvarpib létu margir
í ljósi ab fundrinn hefbi öldúngis sama rétt á móti stjórn-
inni sem hinn danski ríkisfundr hafbi haft, þyrfti menn
því ekki ab binda sig vib grundvallarlög Dana, heldr skyldu
menn abeins hafa landsrétt og landsgagn fyrir augum sér.
Svo var og hrakin skírskotun stjórnarinnar til konúnga-
laganna og hins skilyrbislausa samþykkis grundvallar-
laganna; var og tekib frarn hversu óhafandi ymsar
lagagreinir væri og ab allra hyggju ógjörlegar. þá var
og bent til þess hversu stjórn Dana rangfærbi nafnib
„ríki“, er annab veifib skyldi merkja alríkib og annab