Ný félagsrit - 01.01.1859, Side 69
UM STJORiN ARDEILU ÍSLEÍSDIÍNGA VID D*M.
69
veifife eintómt koniíngsríkiö Dantnörk; fundarmenn leiddu
fyrir sjónir hversu fráleitt væri a& ákvarba fslandi
stjórnarskipan ábr enn útgjört væri um hver afdrif vrfei
hinna hluta alríkisins; þeir sýndu og fram á þa& a& eptir
frumvarpi því er lagt var fram í Flensborg ætiafei
stjórnin aí) fara betr meb Slésvík enn Island, og væri þó
næst hendi a& bera stö&u Islands saman vi& stö&u Holt-
setalands e&a Lauenborgar1 *) o. s. frú. Nokkrir konúng-
kjörnir fundarmenn leitu&ust reyndar vi& a& halda uppi
stjórnarfrumvarpinu, en þa& kom fyrir ekki. Einn afþeim
var þór&r Jónasson þáverandi assessor en núverandi
Justitiarius í hinum íslenzka yfirrétti, og var& hann þó
a& játa, a& hvorki konúngalögin né heldr opi& bréf 4. Sept.
1709 hef&i nokkurntíma birt veri& á islandi -). Sömulei&is
vildi Prófessor Pétr halda í líkt horf og stjórnin, af því þa&
væri þá rá&legra og hentugra, en duldist þess eigi, a& frum-
varpi& væri ósamhljó&a óskum landsmanna, en hann leiddi
me& ásettu rá&i hjá sér a& tala um hverr lagaréttr væri í
málinu3). þá stó& upp einn af hinum þjó&kjörnu þíng-
mönnum og sag&i me& styg&, a& hann hlyti a& hafa gleymt
því a& hann væri Íslendíngr, því slík or& gæti enginn sannr
Íslendíngr láti& sér um munn fara þegar ræ&a væri um
hinn helgustu réttindi landsins. Nú gekk fram sjálfr greifi
Trampe og fékk engu áorka&. Haf&i hann á&r lýst því yfir
a& fundrinn hef&i ekki ályktanda heldr a&eins rá&gjafar
vald, einsog alþíngi sí&an 1843; tók hann nú fastliga frain,
og vitna&i um lei& í ástæ&ur- frumvarpsins, a& nú mætti
*) sbr. t. d. þíngræ&ur sira Hannesar Stephensens, Eggerts sfslu-
manns Briems, Jóns Sigur&ssonar og Gísla Maguússonar í TÍ&.
frá þjó&f. bls U7-48, 150 -52, 155—57, 161-62.
3) s. st. bls. 153—54.
3) s. st. bls. 162-65.