Ný félagsrit - 01.01.1859, Page 70
70 UM STJORNARDEILU ISLENDINGA VID DANI.
eigi þaí) mál rœba hvort Island væri hluti „ríkisins“ eba
ekki, né heldr um gildi grundvallarlaganna, er gefin væri
jafnt fyrir gjörvallt ríkib. Aminnti hann því fundarmenn
afe halda si:r vi& frumvarp stjórnarinnar, og baub þeini
varnab vib ab nefndarálitib yr&i ekki á ö&rum grundvelli
bygt en frumvarpi&1 *). Asgeirr bóndi Einarsson frá Kolla-
fjar&arnesi, skynsamr ma&r og fastlyndr, svara&i honum
þá og sag&i, a& Íslendíngar hef&i ætí& veri& konúngi
sínum hoiiir og lausir vi& allan óei&aranda, en allt fyrir
þa& kref&ist þeir af sinni hálfu réttar af konúngi, og væri
þa& ofætlun a& heimta af þeim afe þeir skyldi gefa sig
undir atkvæfei bænda á ríkisþíngi Dana, seni a& líkindum
eru lítife kunnugir flestum högum Islendínga. En ekki
batna&i þegar Jón Sigur&sson svara&i: „Eg óttast ekki
svo mjög a& bændr í Danmörku vili halla retti vorum,
eg fyrir mitt leiti er mildu hræddari vi& prófessórana enn
bændrna“s). þóafe nú eptir undirbúníngsræ&u þessari
ekki mætti vi& búast afe fundrinn í nokkru íéllist á sko&un
stjórnarinnar, þá mátti ganga úr skugga um þa& þegar
nefndin, sú er fundrinn valdi, tók til atgjör&a. I henni
vóru 5 veraldlegir embættismenn, 2 andlegir, einn hrepp-
stjóri, og einn embættislauss ma&r, og vóru 7 af nefndar-
mönnum þjó&kjörnir en tveir konúngkjörnir. Deildist nefndin
í máli þessu í mcira hluta og minna hluta, í meira
hlutanum var ágætisma&rinn prófastr síra Haldórr Jónsson
me& 7 þjó&kjörnum fundarmönnum, en konferenzráfe þórfer
Sveinbjörnsson var einn síns li&s í minna hlutanum.
Nefndarálit meira hlutans3) skírskotar um þafe til sögu
landsins a& Island frá ofanver&ri 13. öld hafi veri& frjálst
*) s. st. bl. 71 , 152 -53.
s) s. st. bls. 158-59.
3) prentafe s. st. bls. 496-517.